Óvissustigi aflétt Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. febrúar 2018 20:48 Snjórinn plægður á Suðurlandsvegi í dag. Óvissustigi hefur verið lýst yfir á svæðinu. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Búið er að aflétta óvissustigi á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Þetta kemur fram í frétt á veg Vegagerðarinnar.Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. Þá hefur aðgerðarstjórn verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu til að sinna verkefnum vegna óveðursins og hafa björgunarsveitarmenn verið kallaðir út í nokkur verkefni í dag. Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er einnig í gildi um allt land.Sjá einnig: Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Þrátt fyrir að óvissustigi hafi verið afleitt á fyrrnefndum vegum er enn hálka eða snjóþekja á Suður- og Suðvesturlandi og töluverður skafrenningur. Hálkublettir eru á höfuðborgarsvæðinu og víða á Reykjanesi. Þá er snjóþekja og skafrenningur á Hellisheiði og í Þrengslum. Þæfingsfærð og skafrenningur er auk þess á Mosfellsheiði og þungfært á Þingvallarvegi. Veðurspár gera ráð fyrir suðaustan hvassviðri eða stormi í kvöld á Suður- og Vesturlandi. Rigning eða slydda verður á láglendi en snjókoma á heiðum fram eftir kvöldi. Búist er við snörpum vindhviðum á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og undir Eyjafjöllum, allt að 35 m/s og er miðað við að mesta hvassviðrið verði frá 19 í kvöld til 2 í nótt.Búið er að aflétta óvissustig á Sandskeiði, Hellisheið og Þrengslum. #færðin https://t.co/BaqMMbF6Zx— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 18, 2018 Ekki lengur umferðartafir á Reynisfjalli #færðin https://t.co/ZbPBRIbCEf— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 18, 2018 Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29 Gul viðvörun um allt land Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn. 18. febrúar 2018 12:05 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Búið er að aflétta óvissustigi á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Þetta kemur fram í frétt á veg Vegagerðarinnar.Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. Þá hefur aðgerðarstjórn verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu til að sinna verkefnum vegna óveðursins og hafa björgunarsveitarmenn verið kallaðir út í nokkur verkefni í dag. Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er einnig í gildi um allt land.Sjá einnig: Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Þrátt fyrir að óvissustigi hafi verið afleitt á fyrrnefndum vegum er enn hálka eða snjóþekja á Suður- og Suðvesturlandi og töluverður skafrenningur. Hálkublettir eru á höfuðborgarsvæðinu og víða á Reykjanesi. Þá er snjóþekja og skafrenningur á Hellisheiði og í Þrengslum. Þæfingsfærð og skafrenningur er auk þess á Mosfellsheiði og þungfært á Þingvallarvegi. Veðurspár gera ráð fyrir suðaustan hvassviðri eða stormi í kvöld á Suður- og Vesturlandi. Rigning eða slydda verður á láglendi en snjókoma á heiðum fram eftir kvöldi. Búist er við snörpum vindhviðum á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og undir Eyjafjöllum, allt að 35 m/s og er miðað við að mesta hvassviðrið verði frá 19 í kvöld til 2 í nótt.Búið er að aflétta óvissustig á Sandskeiði, Hellisheið og Þrengslum. #færðin https://t.co/BaqMMbF6Zx— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 18, 2018 Ekki lengur umferðartafir á Reynisfjalli #færðin https://t.co/ZbPBRIbCEf— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 18, 2018
Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29 Gul viðvörun um allt land Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn. 18. febrúar 2018 12:05 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29
Gul viðvörun um allt land Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn. 18. febrúar 2018 12:05
Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09