Á annað hundruð bílar fastir á Hellisheiði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. febrúar 2018 22:25 Búist er við slæmu veðri í kvöld. Jóhann K. Jóhannsson „Það eru eitthvað á annað hundruð bíla sem eru þarna á svæðinu,“ segir Þorvaldur Hallsson, svæðisstjóri hjá Landsbjörgu um ástandið á Hellisheiði og Sandskeiði. Mjög slæmt veður er á Hellisheiði. Eru bílarnir ýmist fastir vegna veðurs eða fastir vegna annarra bíla sem eru fastir. Um 90 björgunarsveitarmenn eru nú að störfum á heiðinni sem ferja þá sem fastir eru upp á heiði til byggða eða aðstoða þá við að losa bílana. Þorvaldur segist ekki geta sagt með fullri vissu hversu margir bílar séu fastir enda hafi björgunarsveitarmenn ekki komist lengra en að Litlu Kaffistofunni. Þá séu björgunarsveitir frá Hveragerði og Árborg að störfum hinum megin frá. Telur Þorvaldur að um þrjá til fimm tíma taki til þess að koma öllum þeim til bjargar sem á aðstoð þurfi. Reynt verði að koma sem flestum af stað á ný en í það minnsta verði bílar færðir til svo að snjóruðningstæki geti komist leiðar sinnar. Búið er að loka Hellisheiði sem og Þrengslum vegna veðurs. Þá hefur Mosfellsheiði, Lyngdalsheði, Fróðárheiði, Holtavörðuheiði einnig verið lokað vegna veðurs. Gul viðvörun er í gildi víðs vegar um land vegna veðurs til hádegis á morgun. Ívar Halldórsson, útvarpsmaður á Bylgjunni, er einn af þeim sem fastur er á Hellisheiði. Í samtali við Vísi sagðist hann hafa verið á leið austur yfir heiði en verið snúið við. Aftakaveður sé á heiðinni og að umferðin í átt að höfuðborgarsvæðinu hafi færst um 50-70 metra síðustu klukkutímana. Ívar tók meðfylgjandi myndband en í því má sjá hvernig ástandið er á heiðinni. Veður Tengdar fréttir Gul viðvörun á öllu landinu og appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra Suðaustan stormur skellur á á landið í kvöld og eru samgöngutruflanir líklegar. 1. febrúar 2018 18:26 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Sjá meira
„Það eru eitthvað á annað hundruð bíla sem eru þarna á svæðinu,“ segir Þorvaldur Hallsson, svæðisstjóri hjá Landsbjörgu um ástandið á Hellisheiði og Sandskeiði. Mjög slæmt veður er á Hellisheiði. Eru bílarnir ýmist fastir vegna veðurs eða fastir vegna annarra bíla sem eru fastir. Um 90 björgunarsveitarmenn eru nú að störfum á heiðinni sem ferja þá sem fastir eru upp á heiði til byggða eða aðstoða þá við að losa bílana. Þorvaldur segist ekki geta sagt með fullri vissu hversu margir bílar séu fastir enda hafi björgunarsveitarmenn ekki komist lengra en að Litlu Kaffistofunni. Þá séu björgunarsveitir frá Hveragerði og Árborg að störfum hinum megin frá. Telur Þorvaldur að um þrjá til fimm tíma taki til þess að koma öllum þeim til bjargar sem á aðstoð þurfi. Reynt verði að koma sem flestum af stað á ný en í það minnsta verði bílar færðir til svo að snjóruðningstæki geti komist leiðar sinnar. Búið er að loka Hellisheiði sem og Þrengslum vegna veðurs. Þá hefur Mosfellsheiði, Lyngdalsheði, Fróðárheiði, Holtavörðuheiði einnig verið lokað vegna veðurs. Gul viðvörun er í gildi víðs vegar um land vegna veðurs til hádegis á morgun. Ívar Halldórsson, útvarpsmaður á Bylgjunni, er einn af þeim sem fastur er á Hellisheiði. Í samtali við Vísi sagðist hann hafa verið á leið austur yfir heiði en verið snúið við. Aftakaveður sé á heiðinni og að umferðin í átt að höfuðborgarsvæðinu hafi færst um 50-70 metra síðustu klukkutímana. Ívar tók meðfylgjandi myndband en í því má sjá hvernig ástandið er á heiðinni.
Veður Tengdar fréttir Gul viðvörun á öllu landinu og appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra Suðaustan stormur skellur á á landið í kvöld og eru samgöngutruflanir líklegar. 1. febrúar 2018 18:26 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Sjá meira
Gul viðvörun á öllu landinu og appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra Suðaustan stormur skellur á á landið í kvöld og eru samgöngutruflanir líklegar. 1. febrúar 2018 18:26