Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour