Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Róninn Glamour Situr fyrir í hjólastól fyrir Beyoncé Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Róninn Glamour Situr fyrir í hjólastól fyrir Beyoncé Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour