Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour