Íslenskt krossfitstríð í mars: „Battle of the Dottirs“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2018 13:29 "Battle of the Dottirs“ Crossfit Games Ísland verður heldur betur í sviðsljóinu í krossfitheiminum í næsta mánuði þegar öflugustu krossfit dæturnar segjast ætla að fara í stríð. Íslensku krossfit drottningarnar munu nefnilega mætast í beinni útsendingu í mars þegar æfingarnar í fimmta hlutanum á Crossfit Open verða kynntar í CrossFit Reykjavík. Þetta eru þær Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Saman hafa þær unnið fjóra heimsleika og alls komist níu sinnum á pall á heimsleikunum í krossfit. Allar þjár enduðu þær meðal fimm efstu kvenna á síðustu heimsleikum. Anníe Mist varð þá í þriðja sæti, Sara varð fjórða og Katrín Tanja endaði í fimmta sæti. Sara bauð upp í dans þegar hún vakti athygli á þessu á Instagram en Reykjanesbæjarmærin boðað stríð eins og sjá má hér fyrir neðan. So! I´ll be going up against these two LIVE in the 18.5 Open Announcement in March That means WAR . . #Crossfit #OpenAnnouncement #Reykjavik #TheDottirs #Dottir #LookingForwardToIt #LetTheGamesBegin A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Feb 1, 2018 at 11:23am PST Katrín Tanja tók undir þetta á Instagram. „Sara Sigmunds orðaði þetta best. Þetta verður stríð.,“ skrifaði Katrín Tanja og það er alveg ljóst að það verður ekkert gefið eftir 22. mars næstkomandi þegar stelpurnar okkar eiga sviðsljósið. Anníe Mist talað um „Some Serious DOTTIR power“ og sagðist hlakka mikið til að að keppa við hinar tvær eins og sjá má hér fyrir neðan. Some Serious DOTTIR power!!! Soooooo excited we get to do the 18.5 this year the three of us at CrossFit Reykjavik!! #crossfitgames @crossfitgames @katrintanja @sarasigmunds A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Feb 1, 2018 at 3:00pm PST CrossFit Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira
Ísland verður heldur betur í sviðsljóinu í krossfitheiminum í næsta mánuði þegar öflugustu krossfit dæturnar segjast ætla að fara í stríð. Íslensku krossfit drottningarnar munu nefnilega mætast í beinni útsendingu í mars þegar æfingarnar í fimmta hlutanum á Crossfit Open verða kynntar í CrossFit Reykjavík. Þetta eru þær Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Saman hafa þær unnið fjóra heimsleika og alls komist níu sinnum á pall á heimsleikunum í krossfit. Allar þjár enduðu þær meðal fimm efstu kvenna á síðustu heimsleikum. Anníe Mist varð þá í þriðja sæti, Sara varð fjórða og Katrín Tanja endaði í fimmta sæti. Sara bauð upp í dans þegar hún vakti athygli á þessu á Instagram en Reykjanesbæjarmærin boðað stríð eins og sjá má hér fyrir neðan. So! I´ll be going up against these two LIVE in the 18.5 Open Announcement in March That means WAR . . #Crossfit #OpenAnnouncement #Reykjavik #TheDottirs #Dottir #LookingForwardToIt #LetTheGamesBegin A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Feb 1, 2018 at 11:23am PST Katrín Tanja tók undir þetta á Instagram. „Sara Sigmunds orðaði þetta best. Þetta verður stríð.,“ skrifaði Katrín Tanja og það er alveg ljóst að það verður ekkert gefið eftir 22. mars næstkomandi þegar stelpurnar okkar eiga sviðsljósið. Anníe Mist talað um „Some Serious DOTTIR power“ og sagðist hlakka mikið til að að keppa við hinar tvær eins og sjá má hér fyrir neðan. Some Serious DOTTIR power!!! Soooooo excited we get to do the 18.5 this year the three of us at CrossFit Reykjavik!! #crossfitgames @crossfitgames @katrintanja @sarasigmunds A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Feb 1, 2018 at 3:00pm PST
CrossFit Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira