Þorsteinn segir málflutning utanríkisráðherra um Brexit mjög villandi Atli Ísleifsson skrifar 4. febrúar 2018 11:59 Þorsteinn Pálsson var á sínum tíma nefndarmaður í samninganefnd Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Vísir/vilhelm Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi nefndarmaður í samninganefnd Íslands gagnvart Evrópusambandinu, segir það mjög villandi málflutning hjá utanríkisráðherrum í núverandi og fyrrverandi ríkisstjórn Íslands að Brexit feli í sér ný tækifæri fyrir Íslendinga. Þorsteinn Pálsson var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þar komu til umræðu yfirlýsingar núverandi og fyrrverandi utanríkisráðherra að Brexit feli í sér ný tækifæri fyrir Ísland. „Hvað er Brexit? Brexit er einhliða uppsögn Breta gagnvart okkur og öðrum þjóðum á evrópska efahagssvæðinu á hagstæðasta og mikilvægasta verslunar- og efnahagssamningi sem við höfum nokkru sinni gert. Þeir segja þessum samningi upp af því að þeir vilja bæta stöðu sína. Og þeir ætla að vinna upp það sem þeir kunna hugsanlega að tapa í samningum við Evrópusambandið, það ætla þeir að vinna upp í tvíhliða samningum. Þannig að það stöðumat, sem kemur fram í þessum yfirlýsingum og hefur birst frá þremur ríkisstjórnum núna... Annað hvort er beinlínis vísvitandi verið að villa um fyrir fólki eða að menn hafa ekki rétt stöðumat. Og það er auðvitað mjög hættulegt ef menn hafa ekki rétt mat á stöðu Íslands,“ sagði Þorsteinn Pálsson.Hlusta má á viðtalið við Þorstein í heild sinni að neðan. Brexit Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Fleiri fréttir Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Sjá meira
Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi nefndarmaður í samninganefnd Íslands gagnvart Evrópusambandinu, segir það mjög villandi málflutning hjá utanríkisráðherrum í núverandi og fyrrverandi ríkisstjórn Íslands að Brexit feli í sér ný tækifæri fyrir Íslendinga. Þorsteinn Pálsson var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þar komu til umræðu yfirlýsingar núverandi og fyrrverandi utanríkisráðherra að Brexit feli í sér ný tækifæri fyrir Ísland. „Hvað er Brexit? Brexit er einhliða uppsögn Breta gagnvart okkur og öðrum þjóðum á evrópska efahagssvæðinu á hagstæðasta og mikilvægasta verslunar- og efnahagssamningi sem við höfum nokkru sinni gert. Þeir segja þessum samningi upp af því að þeir vilja bæta stöðu sína. Og þeir ætla að vinna upp það sem þeir kunna hugsanlega að tapa í samningum við Evrópusambandið, það ætla þeir að vinna upp í tvíhliða samningum. Þannig að það stöðumat, sem kemur fram í þessum yfirlýsingum og hefur birst frá þremur ríkisstjórnum núna... Annað hvort er beinlínis vísvitandi verið að villa um fyrir fólki eða að menn hafa ekki rétt stöðumat. Og það er auðvitað mjög hættulegt ef menn hafa ekki rétt mat á stöðu Íslands,“ sagði Þorsteinn Pálsson.Hlusta má á viðtalið við Þorstein í heild sinni að neðan.
Brexit Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Fleiri fréttir Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Sjá meira