Fatalína í anda Valentínusardagsins frá Beyonce Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér. Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour FYRSTA TÖLUBLAÐ GLAMOUR KOMIÐ ÚT Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Mannlífið í Mílanó Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour
Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér.
Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour FYRSTA TÖLUBLAÐ GLAMOUR KOMIÐ ÚT Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Mannlífið í Mílanó Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour