Fatalína í anda Valentínusardagsins frá Beyonce Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér. Mest lesið Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour
Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér.
Mest lesið Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour