Fatalína í anda Valentínusardagsins frá Beyonce Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér. Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour
Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér.
Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour