Sekur um fjögurra milljóna fjárdrátt frá Þroskahjálp Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. febrúar 2018 20:36 Maðurinn játaði brot sín skýlaust fyrir dómi Vísir/GVA Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag 61 árs gamlan karlmann fyrir að hafa dregið að sér fjórar milljónir króna af reikningum Þroskahjálpar á Suðurnesjum þegar hann var stjórnarmaður og prókúruhafi reikninga félagsins. Sex ár liðu frá því að málið var kært þar til ákæra var gefin út. Maðurinn dró að sér féð í alls 58 færslum, þar af í 48 færslum árið 2010 og 10 færslum árið 2011 til útborgunar í eigin þágu og fyrkritækis síns. Maðurinn millifærði féð í gegnum heimabanka, lét millifæra í banka eða ´tok út í reiðufé og lagði eða lét leggja millifærslurnar inn á eigin reikning eða inn á reikning þáverandi einkahlutafélags síns. Lægsta upphæðin sem maðurinn millifærði var 10 þúsund krónur og þær hæstu 200 þúsund krónur.Skilaði öllu Maðurinn játaði brot sín skýlaust fyrir dómi og hefur maðurinn ekki áður verið sakfelldur fyrir refsiverða háttsemi. Þá endurgreiddi maðurinn alla þá fjármuni sem hann hafði dregið að sér. Kvaðst hann iðrast mjög gjörða sinna. „Samkvæmt ofanrituðu liðu rúm 6 ár frá því kæra var lögð fram uns ákæra var gefin út, án þess að séð verði af gögnum málsins að frekari rannsóknargagna hafi verið aflað á þeim tíma. Af hálfu ákæruvaldsins hefur engin skýring verið gefin á þessum óhóflega drætti. Að þessu virtu þykir rétt að fresta ákvörðun refsingar ákærða og binda hana skilyrðum svo sem nánar greinir í dómsorði,“ segir í dóminum.Samkvæmt dómi héraðsdóms verður ákvörðun refsingar hans frestar og fellur hún niður að þremur árum liðnum haldi maðurinn skilorð. Hann þarf þó að greiða verjanda sínum 527 þúsund krónur í málskostnað auk 24.200 króna í ferðakostnað. Dómsmál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag 61 árs gamlan karlmann fyrir að hafa dregið að sér fjórar milljónir króna af reikningum Þroskahjálpar á Suðurnesjum þegar hann var stjórnarmaður og prókúruhafi reikninga félagsins. Sex ár liðu frá því að málið var kært þar til ákæra var gefin út. Maðurinn dró að sér féð í alls 58 færslum, þar af í 48 færslum árið 2010 og 10 færslum árið 2011 til útborgunar í eigin þágu og fyrkritækis síns. Maðurinn millifærði féð í gegnum heimabanka, lét millifæra í banka eða ´tok út í reiðufé og lagði eða lét leggja millifærslurnar inn á eigin reikning eða inn á reikning þáverandi einkahlutafélags síns. Lægsta upphæðin sem maðurinn millifærði var 10 þúsund krónur og þær hæstu 200 þúsund krónur.Skilaði öllu Maðurinn játaði brot sín skýlaust fyrir dómi og hefur maðurinn ekki áður verið sakfelldur fyrir refsiverða háttsemi. Þá endurgreiddi maðurinn alla þá fjármuni sem hann hafði dregið að sér. Kvaðst hann iðrast mjög gjörða sinna. „Samkvæmt ofanrituðu liðu rúm 6 ár frá því kæra var lögð fram uns ákæra var gefin út, án þess að séð verði af gögnum málsins að frekari rannsóknargagna hafi verið aflað á þeim tíma. Af hálfu ákæruvaldsins hefur engin skýring verið gefin á þessum óhóflega drætti. Að þessu virtu þykir rétt að fresta ákvörðun refsingar ákærða og binda hana skilyrðum svo sem nánar greinir í dómsorði,“ segir í dóminum.Samkvæmt dómi héraðsdóms verður ákvörðun refsingar hans frestar og fellur hún niður að þremur árum liðnum haldi maðurinn skilorð. Hann þarf þó að greiða verjanda sínum 527 þúsund krónur í málskostnað auk 24.200 króna í ferðakostnað.
Dómsmál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira