Risaturn Reita virðist úr sögunni Garðar Örn Úlfarsson skrifar 30. janúar 2018 06:00 Risaturn Reita átti að vera í senn viti, fræðslumiðstöð og útsýnisstaður. Mynd/Gagarín Svo virðist sem hugmynd fasteignafélagsins Reita um turn sem rís 110 metra yfir sjávarmál við Sæbraut neðan Höfða falli í grýtta jörð í borgarkerfinu. Borgarráð hefur nú heimilað skipulagssviði borgarinnar að hefja undirbúningsframkvæmdir vegna vita í hefðbundnum stíl á þessum stað. Fréttablaðið sagði frá hugmynd Reita 18. janúar síðastliðinn. Daginn eftir var haft eftir Hjálmari Sveinssyni, formanni umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, í blaðinu að ekkert annað stæði til af hálfu borgarinnar en að halda sig við vita af þeirri gerð sem þegar eru við Reykjavíkurhöfn. Þremur dögum síðar var borgarráði síðan send ósk frá umhverfis- og skipulagssviði um að fá leyfi til að hefja framkvæmdir við slíkan vita, rétt eins og til hafði staðið. Í vitanum eiga að vera innsiglingarljós fyrir sjófarendur. Þau koma í stað ljósa á Stýrimannaskólanum sem háhýsi við Höfðatorg skyggja nú á. Við vitann verður útsýnispallur. Kostnaður borgarinnar er áætlaður 75 milljónir króna en Faxaflóahafnir kosta smíði vitans sjálfs. Turn Reita átti að reisa og reka í einkaframkvæmd en afhenda síðan borginni til eignar að 25 til 30 árum liðnum. Birtist í Fréttablaðinu Skipulag Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Svo virðist sem hugmynd fasteignafélagsins Reita um turn sem rís 110 metra yfir sjávarmál við Sæbraut neðan Höfða falli í grýtta jörð í borgarkerfinu. Borgarráð hefur nú heimilað skipulagssviði borgarinnar að hefja undirbúningsframkvæmdir vegna vita í hefðbundnum stíl á þessum stað. Fréttablaðið sagði frá hugmynd Reita 18. janúar síðastliðinn. Daginn eftir var haft eftir Hjálmari Sveinssyni, formanni umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, í blaðinu að ekkert annað stæði til af hálfu borgarinnar en að halda sig við vita af þeirri gerð sem þegar eru við Reykjavíkurhöfn. Þremur dögum síðar var borgarráði síðan send ósk frá umhverfis- og skipulagssviði um að fá leyfi til að hefja framkvæmdir við slíkan vita, rétt eins og til hafði staðið. Í vitanum eiga að vera innsiglingarljós fyrir sjófarendur. Þau koma í stað ljósa á Stýrimannaskólanum sem háhýsi við Höfðatorg skyggja nú á. Við vitann verður útsýnispallur. Kostnaður borgarinnar er áætlaður 75 milljónir króna en Faxaflóahafnir kosta smíði vitans sjálfs. Turn Reita átti að reisa og reka í einkaframkvæmd en afhenda síðan borginni til eignar að 25 til 30 árum liðnum.
Birtist í Fréttablaðinu Skipulag Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira