Bein útsending: Sigríður Andersen situr fyrir svörum vegna skipan dómara í Landsrétt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2018 08:30 Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, á fundi hjá stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd í september síðastliðnum. vísir/anton brink Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, situr fyrir svörum á opnum fundi stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar sem hefst klukkan 9:15. Fylgjast má með fundinum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Mikill styr hefur staðið um skipan dómara í Landsrétt en Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að dómsmálaráðherra hefði brotið lög við skipanina. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara við Landsrétt mat 15 einstaklinga hæfasta til að taka sæti í dómnum. Sigríður skipti fjórum þeirra út fyrir fjóra aðra einstaklinga en á meðal þeirra sem hún skipti út voru þeir Ástráður Haraldsson og Jóhannes Rúnar Jóhannesson. Hæstiréttur dæmdi ríkið til þess að greiða þeim 700 þúsund krónur vegna málsins en hinir tveir sem Sigríður skipti út, þeir Jón Höskuldsson og Eiríkur Jónsson, hyggjast einnig stefna ríkinu. Stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis kannar nú verklag og ákvarðanir dómsmálaráðherra við skipan dómara í Landsrétt og er opni fundurinn nú liður í því ferli. Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Birtir öll samskipti við umboðsmann Alþingis Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur þegar svarað umboðsmanni Alþingis sem óskaði eftir upplýsingum um ráðgjafa ráðherrans við skipan dómara við Landsrétt. Hún ætlar sér að birta öll samskipti sín við umboðsmann. 24. janúar 2018 06:00 Óskaði eftir gögnum frá ráðherra vegna skipunar dómara við Landsrétt Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ritaði Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra, bréf þann 8. janúar síðastliðinn þar sem hann óskaði eftir gögnum frá henni vegna skipunar dómara við Landsrétt. 23. janúar 2018 21:08 Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, situr fyrir svörum á opnum fundi stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar sem hefst klukkan 9:15. Fylgjast má með fundinum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Mikill styr hefur staðið um skipan dómara í Landsrétt en Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að dómsmálaráðherra hefði brotið lög við skipanina. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara við Landsrétt mat 15 einstaklinga hæfasta til að taka sæti í dómnum. Sigríður skipti fjórum þeirra út fyrir fjóra aðra einstaklinga en á meðal þeirra sem hún skipti út voru þeir Ástráður Haraldsson og Jóhannes Rúnar Jóhannesson. Hæstiréttur dæmdi ríkið til þess að greiða þeim 700 þúsund krónur vegna málsins en hinir tveir sem Sigríður skipti út, þeir Jón Höskuldsson og Eiríkur Jónsson, hyggjast einnig stefna ríkinu. Stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis kannar nú verklag og ákvarðanir dómsmálaráðherra við skipan dómara í Landsrétt og er opni fundurinn nú liður í því ferli.
Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Birtir öll samskipti við umboðsmann Alþingis Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur þegar svarað umboðsmanni Alþingis sem óskaði eftir upplýsingum um ráðgjafa ráðherrans við skipan dómara við Landsrétt. Hún ætlar sér að birta öll samskipti sín við umboðsmann. 24. janúar 2018 06:00 Óskaði eftir gögnum frá ráðherra vegna skipunar dómara við Landsrétt Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ritaði Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra, bréf þann 8. janúar síðastliðinn þar sem hann óskaði eftir gögnum frá henni vegna skipunar dómara við Landsrétt. 23. janúar 2018 21:08 Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Birtir öll samskipti við umboðsmann Alþingis Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur þegar svarað umboðsmanni Alþingis sem óskaði eftir upplýsingum um ráðgjafa ráðherrans við skipan dómara við Landsrétt. Hún ætlar sér að birta öll samskipti sín við umboðsmann. 24. janúar 2018 06:00
Óskaði eftir gögnum frá ráðherra vegna skipunar dómara við Landsrétt Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ritaði Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra, bréf þann 8. janúar síðastliðinn þar sem hann óskaði eftir gögnum frá henni vegna skipunar dómara við Landsrétt. 23. janúar 2018 21:08
Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46