Íslenskar konur klæðast svörtu Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 21:15 Glamour/Getty FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum. Tíska og hönnun Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour
FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum.
Tíska og hönnun Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour