Íslenskar konur klæðast svörtu Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 21:15 Glamour/Getty FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum. Tíska og hönnun Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour
FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum.
Tíska og hönnun Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour