Glee-stjarna flækt í barnaklámsmál finnst látin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. janúar 2018 18:58 Mark Salling. Vísir/Getty Leikarinn Mark Salling sem best er þekktur fyrir leik sinn í bandarísku sjónvarpsþáttunum Glee er látinn. Salling átti yfir höfði sér fjögurra til sjö ára fangelsisvist eftir að hann gekkst við því að hafa undir höndum kynferðislegar myndir og myndbönd tengdum börnum.Hollywood Reporter greinir frá andláti Salling sem lék Noah Puckerman í Glee á árunum 2009 til 2015. Hann var handtekinn árið 2015 eftir húsleit af sérstöku teymi innan lögreglunnar í Los Angeles sem sérhæfir sig í netglæpum gegn börnum. Hann var ákærður í maí árið 2016 vegna vörslu efnisins en við húsleitina fannst efni á fartölvu hans og USB-drifi. Búnaðurinn innihélt þúsundir mynda og myndbanda.Á síðasta ári játaði hann sök í málinu eftir að hafa gert samkomulag við ákæruvöld í Los Angeles. Dæma átti hann í fangelsi í mars næstkomandi auk þess sem hann átti að vera á skrá yfir kynferðisglæpamenn í tuttugu ár. Yfirvöld í Los Angeles þar sem Salling fannst látinn vilja ekkert gefa uppi um dánarorsök. TMZ hefur þó eftir heimildarmönnum sínum að Salling hafi framið sjálfsmorð. Hann var 35 ára gamall. Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glee-leikari játar sök í barnaníðsmáli Þúsundir mynda og myndbanda fundust við húsleit á heimili hans. 4. október 2017 21:54 Glee-stjarna ákærð fyrir vörslu á barnaklámi Á yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisvist. 27. maí 2016 22:35 Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Leikarinn Mark Salling sem best er þekktur fyrir leik sinn í bandarísku sjónvarpsþáttunum Glee er látinn. Salling átti yfir höfði sér fjögurra til sjö ára fangelsisvist eftir að hann gekkst við því að hafa undir höndum kynferðislegar myndir og myndbönd tengdum börnum.Hollywood Reporter greinir frá andláti Salling sem lék Noah Puckerman í Glee á árunum 2009 til 2015. Hann var handtekinn árið 2015 eftir húsleit af sérstöku teymi innan lögreglunnar í Los Angeles sem sérhæfir sig í netglæpum gegn börnum. Hann var ákærður í maí árið 2016 vegna vörslu efnisins en við húsleitina fannst efni á fartölvu hans og USB-drifi. Búnaðurinn innihélt þúsundir mynda og myndbanda.Á síðasta ári játaði hann sök í málinu eftir að hafa gert samkomulag við ákæruvöld í Los Angeles. Dæma átti hann í fangelsi í mars næstkomandi auk þess sem hann átti að vera á skrá yfir kynferðisglæpamenn í tuttugu ár. Yfirvöld í Los Angeles þar sem Salling fannst látinn vilja ekkert gefa uppi um dánarorsök. TMZ hefur þó eftir heimildarmönnum sínum að Salling hafi framið sjálfsmorð. Hann var 35 ára gamall.
Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glee-leikari játar sök í barnaníðsmáli Þúsundir mynda og myndbanda fundust við húsleit á heimili hans. 4. október 2017 21:54 Glee-stjarna ákærð fyrir vörslu á barnaklámi Á yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisvist. 27. maí 2016 22:35 Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Glee-leikari játar sök í barnaníðsmáli Þúsundir mynda og myndbanda fundust við húsleit á heimili hans. 4. október 2017 21:54
Glee-stjarna ákærð fyrir vörslu á barnaklámi Á yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisvist. 27. maí 2016 22:35