Telja bréf HB Granda yfirverðlögð Kristinn Ingi Jónsson skrifar 24. janúar 2018 10:00 Capacent reiknar með rekstrarbata hjá HB Granda á næstu árum. Vísir/GVA Hlutabréf í sjávarútvegsfyrirtækinu HB Granda eru verulega yfirverðlögð samkvæmt verðmati sérfræðinga Capacent. Þeir meta gengi bréfanna á 22,4 krónur á hlut sem er um 39 prósentum undir markaðsgengi bréfanna eftir lokun markaða í gær. Greinendur Capacent taka fram að félagið sé vel rekið. Hins vegar séu rekstraraðstæður í sjávarútvegi erfiðar og það ætti að endurspeglast í verðmati. Segir í verðmatinu að mikla bjartsýni þurfi til að rökstyðja núverandi markaðsvirði félagsins út frá hefðbundnu sjóðstreymisverðmati. „Þótt ekki sé útlit fyrir sjómannaverkfall í bráð er ljóst að rekstrarskilyrði í sjávarútvegi eru erfið með sterka krónu, óvissu á vinnumarkaði með tilheyrandi launaskriði og olíuverði á uppleið. Það er þó ekki einungis sjóðstreymisverðmat sem bendir til að verðið sé hátt því verðkennitölur Granda eru um tvöfalt til þrefalt hærri en erlendra félaga í fiskvinnslu og sjávarútvegi,“ segir í verðmatinu. Til varnar háu markaðsvirði megi þó benda á að ástand fiskistofna á Íslandsmiðum sé gott og hafi farið batnandi.Fréttin birtist fyrst í Markaðinum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál. Markaðir Mest lesið Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Hlutabréf í sjávarútvegsfyrirtækinu HB Granda eru verulega yfirverðlögð samkvæmt verðmati sérfræðinga Capacent. Þeir meta gengi bréfanna á 22,4 krónur á hlut sem er um 39 prósentum undir markaðsgengi bréfanna eftir lokun markaða í gær. Greinendur Capacent taka fram að félagið sé vel rekið. Hins vegar séu rekstraraðstæður í sjávarútvegi erfiðar og það ætti að endurspeglast í verðmati. Segir í verðmatinu að mikla bjartsýni þurfi til að rökstyðja núverandi markaðsvirði félagsins út frá hefðbundnu sjóðstreymisverðmati. „Þótt ekki sé útlit fyrir sjómannaverkfall í bráð er ljóst að rekstrarskilyrði í sjávarútvegi eru erfið með sterka krónu, óvissu á vinnumarkaði með tilheyrandi launaskriði og olíuverði á uppleið. Það er þó ekki einungis sjóðstreymisverðmat sem bendir til að verðið sé hátt því verðkennitölur Granda eru um tvöfalt til þrefalt hærri en erlendra félaga í fiskvinnslu og sjávarútvegi,“ segir í verðmatinu. Til varnar háu markaðsvirði megi þó benda á að ástand fiskistofna á Íslandsmiðum sé gott og hafi farið batnandi.Fréttin birtist fyrst í Markaðinum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál.
Markaðir Mest lesið Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent