Fylgstu með „milljón dollara orrustu“ í Eve Online Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. janúar 2018 23:06 Aldrei hafa fleiri spilarar verið samankomnir í einu og sama sólkerfinu í Eve Online. Spilarar í tölvuleiknum Eve Online taka nú þátt í því sem kallað hefur verið „milljón dollara orrusta“ í sólkerfinu 9-4R. Aldrei hafa fleiri spilarar verið í einu sólkerfi tölvuleiksins en eru í 9-4R nú en áðan var metið slegið fyrir mesta fjölda spilara þegar 5500 spilarar börðust. Fyrra metið var 5300 spilarar. Fylkingarnar Imperium og Pandemic Horde berjast nú í sólkerfinu en fylgjast má með útsendingu Imperium í spilaranum hér fyrir neðan og Pandemic Horde hér.Watch live video from ImperiumNews on www.twitch.tv Tengdar fréttir Stærsti geimbardagi sögunnar í Eve-Online Hátt í þrjú þúsund geimskip skemmdust eða var eytt í stærsta geimbardaga sögunnar sem fram fór í Eve-Online tölvuleiknum í nótt. 29. júlí 2013 12:30 Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið
Spilarar í tölvuleiknum Eve Online taka nú þátt í því sem kallað hefur verið „milljón dollara orrusta“ í sólkerfinu 9-4R. Aldrei hafa fleiri spilarar verið í einu sólkerfi tölvuleiksins en eru í 9-4R nú en áðan var metið slegið fyrir mesta fjölda spilara þegar 5500 spilarar börðust. Fyrra metið var 5300 spilarar. Fylkingarnar Imperium og Pandemic Horde berjast nú í sólkerfinu en fylgjast má með útsendingu Imperium í spilaranum hér fyrir neðan og Pandemic Horde hér.Watch live video from ImperiumNews on www.twitch.tv
Tengdar fréttir Stærsti geimbardagi sögunnar í Eve-Online Hátt í þrjú þúsund geimskip skemmdust eða var eytt í stærsta geimbardaga sögunnar sem fram fór í Eve-Online tölvuleiknum í nótt. 29. júlí 2013 12:30 Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið
Stærsti geimbardagi sögunnar í Eve-Online Hátt í þrjú þúsund geimskip skemmdust eða var eytt í stærsta geimbardaga sögunnar sem fram fór í Eve-Online tölvuleiknum í nótt. 29. júlí 2013 12:30