Sif fyrirliði í sjötugasta landsleiknum sínum alveg eins og pabbi sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2018 16:00 Sif Atladóttir fetaði í fótspor föðurs síns með því að spila 70 A-landsleiki. Vísir/Getty Sif Atladóttir lék í gær sjötugasta leik sinn með íslenska kvennalandsliðinu í fótobolta og hún var með fyrirliðabandið í þessum leik á móti Noregi á La Manga á Spáni. Sif náði með þessu landsleikjafjölda föðurs síns, Atli Eðvaaldssonar. Atli lék sinn sjötugasta og síðasta landsleik á móti Dönum 4.september 1991. Atli var fyrirliði íslenska landsliðsins í síðasta leiknum en hann var ekki aftur valinn í A-landsliðið eftir að Ásgeir Elíasson tók við liðinu í næsta leik á eftir sem þótti nú umdeilt á sínum tíma. Sif heldur upp á 33. afmælið sitt í sumar en Atli faðir hennar var á 35. aldursári þegar hann lék sinn sjötugasta landsleik.Er það ekki sögulegt að feðgin spili bæði sem fyrirliðar í sínum 70. landsleik? @vidirsig. Getur varla hafa gerst annars staðar — Björn Sigurbjörnsson (@bjossilitli) January 23, 2018 Sif Atladóttir lék sinn fyrsta landsleik 7. mars 2007 og telur landsliðsferill hennar nú tíu ár og tíu mánuði. Hún á talsvert eftir þangað til hún föður sínum þar en það liðu fimmtán ár og tveir mánuðir á milli fyrsta og síðasta A-landsleik Atla Eðvaldssonar. Þegar Sif fæddist 15. júlí 1985 þá var Atli búinn að leika 38 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Þá var rúmt ár þangað til að hann fékk fyrirliðabandið í fyrsta skipti en Atli var fyrirliði í 30 síðustu landsleikjum sínum frá 1986 til 1991. Feðgarnir Eiður Smári Guðjohnsen (88 leikir) og Arnór Guðjohnsen (73) náðu líka báðir að spila sjötíu leiki með íslenska landsliðinu en hvorugur þeirra var þó fyrirliði í sínum sjötugasta leik. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Sif Atladóttir lék í gær sjötugasta leik sinn með íslenska kvennalandsliðinu í fótobolta og hún var með fyrirliðabandið í þessum leik á móti Noregi á La Manga á Spáni. Sif náði með þessu landsleikjafjölda föðurs síns, Atli Eðvaaldssonar. Atli lék sinn sjötugasta og síðasta landsleik á móti Dönum 4.september 1991. Atli var fyrirliði íslenska landsliðsins í síðasta leiknum en hann var ekki aftur valinn í A-landsliðið eftir að Ásgeir Elíasson tók við liðinu í næsta leik á eftir sem þótti nú umdeilt á sínum tíma. Sif heldur upp á 33. afmælið sitt í sumar en Atli faðir hennar var á 35. aldursári þegar hann lék sinn sjötugasta landsleik.Er það ekki sögulegt að feðgin spili bæði sem fyrirliðar í sínum 70. landsleik? @vidirsig. Getur varla hafa gerst annars staðar — Björn Sigurbjörnsson (@bjossilitli) January 23, 2018 Sif Atladóttir lék sinn fyrsta landsleik 7. mars 2007 og telur landsliðsferill hennar nú tíu ár og tíu mánuði. Hún á talsvert eftir þangað til hún föður sínum þar en það liðu fimmtán ár og tveir mánuðir á milli fyrsta og síðasta A-landsleik Atla Eðvaldssonar. Þegar Sif fæddist 15. júlí 1985 þá var Atli búinn að leika 38 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Þá var rúmt ár þangað til að hann fékk fyrirliðabandið í fyrsta skipti en Atli var fyrirliði í 30 síðustu landsleikjum sínum frá 1986 til 1991. Feðgarnir Eiður Smári Guðjohnsen (88 leikir) og Arnór Guðjohnsen (73) náðu líka báðir að spila sjötíu leiki með íslenska landsliðinu en hvorugur þeirra var þó fyrirliði í sínum sjötugasta leik.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira