Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour