Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour