Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour