Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour