Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour