Svíar í úrslit eftir framlengingu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. janúar 2018 21:35 Svíar geta orðið Evrópumeistarar vísir/epa Svíar höfðu betur gegn Dönum í seinni undanúrslitaviðureign Evrópumótsins í handbolta í kvöld eftir framlengingu í hörku leik í Zagreb. Lærisveinar Kristjáns Andréssonar byrjuðu leikinn mun betur og komust í fjögurra marka forystu þegar fyrri hálfleikur var rétt hálfnaður og náðu mest fimm marka forystu í hálfleiknum. Danir náðu þó aðeins að klóra í bakkann og staðan var 14-16 í hálfleik. Svíar náðu aftur upp forskoti í seinni hálfleik en Danir gáfust aldrei upp og komu til baka. Það var tveggja marka munur þegar tæpar tvær mínútur voru eftir af leiknum, 26-28. Danir náðu að minnka muninn í eitt mark þegar 37 sekúndur voru eftir með marki frá Lasse Svan. Jerry Tolbring skaut í stöngina hinu megin þegar 6 sekúndur voru eftir og Lasse Svan skoraði aftur og tryggði Dönum framlengingu. Framan af framlengingunni skiptust liðin á að skora, Svíar þó alltaf skrefi á undan. Þegar þrjár mínútur voru eftir náði Linus Arnesson að stela boltanum af Dönum og Niclas Ekberg skoraði úr hraðaupphlauipi og kom Svíum tveimur mörkum yfir. Danir náðu ekki að vinna það til baka, lokatölur urðu 34-35 og Kristján Andrésson fer með sína menn í úrslitaleikinn þar sem þeir mæta Spánverjum. Danir spila við Frakka um þriðja sætið. EM 2018 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ Sjá meira
Svíar höfðu betur gegn Dönum í seinni undanúrslitaviðureign Evrópumótsins í handbolta í kvöld eftir framlengingu í hörku leik í Zagreb. Lærisveinar Kristjáns Andréssonar byrjuðu leikinn mun betur og komust í fjögurra marka forystu þegar fyrri hálfleikur var rétt hálfnaður og náðu mest fimm marka forystu í hálfleiknum. Danir náðu þó aðeins að klóra í bakkann og staðan var 14-16 í hálfleik. Svíar náðu aftur upp forskoti í seinni hálfleik en Danir gáfust aldrei upp og komu til baka. Það var tveggja marka munur þegar tæpar tvær mínútur voru eftir af leiknum, 26-28. Danir náðu að minnka muninn í eitt mark þegar 37 sekúndur voru eftir með marki frá Lasse Svan. Jerry Tolbring skaut í stöngina hinu megin þegar 6 sekúndur voru eftir og Lasse Svan skoraði aftur og tryggði Dönum framlengingu. Framan af framlengingunni skiptust liðin á að skora, Svíar þó alltaf skrefi á undan. Þegar þrjár mínútur voru eftir náði Linus Arnesson að stela boltanum af Dönum og Niclas Ekberg skoraði úr hraðaupphlauipi og kom Svíum tveimur mörkum yfir. Danir náðu ekki að vinna það til baka, lokatölur urðu 34-35 og Kristján Andrésson fer með sína menn í úrslitaleikinn þar sem þeir mæta Spánverjum. Danir spila við Frakka um þriðja sætið.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ Sjá meira