Ólafur Egill fyllir í skarð Jóns Páls hjá Leikfélagi Akureyrar Kjartan Kjartansson skrifar 28. janúar 2018 12:29 Ólafur Egill hefur áður stigið á svið á Akureyri. Vísir/Hanna Leikfélag Akureyrar hefur fengið Ólaf Egil Egilsson til að leikstýra verkinu „Sjeikspír eins og hann leggur sig“. Ólafur Egill tekur við keflinu af Jóni Páli Eyjólfssyni sem var rekinn sem leikhússtjóri fyrr í þessum mánuði eftir að stjórn Menningarfélags Akureyrar lýsti yfir vantrausti á hann. Í tilkynningu frá Menningarfélaginu er Ólafur Egill boðinn velkominn til starfa. Þetta verði ekki fyrstu kynni Akureyringa af Ólafi því hann hafi leikið þjófaforingjann Fagin í eftirminnilegri uppfærslu Leikfélags Akureyrar á „Óliver!“ skömmu eftir útskrift frá Listaháskóla Íslands. Ólafur er sagður hafa getið sér gott orð sem leikstjóri, leikari og handritshöfundur frá því hann útskrifaðist frá leiklistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2002. „Nú síðast skrifaði Ólafur, ásamt Gísla Erni Garðarssyni, handrit söngleiksins Elly sem notið hefur fádæma vinsælda auk þess sem hann leikstýrði Kartöfluætunum eftir Tyrfing Tyrfingsson og eigin leikgerð á verkinu Brot úr hjónabandi en báðar uppsetningar hafa hlotið einróma lof gagnrýnenda og leikhúsgesta,“ segir í tilkynningu MAk. Jón Páll staðfesti við Mbl.is að uppsögn hans tengdist #metoo-byltingunni fyrr í þessum mánuði. Um hafi verið að ræða mál sem gerðist utan leikhússins fyrir áratug. Framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar vildi hins vegar ekki tjá sig um uppsögnina þar sem hún væri „persónulegs eðlis“. MeToo Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Sjá meira
Leikfélag Akureyrar hefur fengið Ólaf Egil Egilsson til að leikstýra verkinu „Sjeikspír eins og hann leggur sig“. Ólafur Egill tekur við keflinu af Jóni Páli Eyjólfssyni sem var rekinn sem leikhússtjóri fyrr í þessum mánuði eftir að stjórn Menningarfélags Akureyrar lýsti yfir vantrausti á hann. Í tilkynningu frá Menningarfélaginu er Ólafur Egill boðinn velkominn til starfa. Þetta verði ekki fyrstu kynni Akureyringa af Ólafi því hann hafi leikið þjófaforingjann Fagin í eftirminnilegri uppfærslu Leikfélags Akureyrar á „Óliver!“ skömmu eftir útskrift frá Listaháskóla Íslands. Ólafur er sagður hafa getið sér gott orð sem leikstjóri, leikari og handritshöfundur frá því hann útskrifaðist frá leiklistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2002. „Nú síðast skrifaði Ólafur, ásamt Gísla Erni Garðarssyni, handrit söngleiksins Elly sem notið hefur fádæma vinsælda auk þess sem hann leikstýrði Kartöfluætunum eftir Tyrfing Tyrfingsson og eigin leikgerð á verkinu Brot úr hjónabandi en báðar uppsetningar hafa hlotið einróma lof gagnrýnenda og leikhúsgesta,“ segir í tilkynningu MAk. Jón Páll staðfesti við Mbl.is að uppsögn hans tengdist #metoo-byltingunni fyrr í þessum mánuði. Um hafi verið að ræða mál sem gerðist utan leikhússins fyrir áratug. Framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar vildi hins vegar ekki tjá sig um uppsögnina þar sem hún væri „persónulegs eðlis“.
MeToo Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Sjá meira