Ronda úr UFC í WWE Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. janúar 2018 09:00 Líkurnar á því að við sjáum Rondu aftur í UFC-bardaga eru afar litlar. vísir/getty Bardagaferli Rondu Rousey virðist vera lokið því hún er komin í leiklistarglímuna hjá skemmtikröftunum í WWE. Hún er búin að skrifa undir samning við WWE og verður þar í fullu starfi næstu árin. Hún mætti óvænt á WWE-kvöld í Philadelphia í gær og í kjölfarið var greint frá því að hún væri komin þangað til að vera. „Þetta er líf mitt núna. Það sem mun ganga fyrir næstu árin,“ sagði Ronda en WWE hefur lengi reynt að fá Rondu til sín. Rousey varð alheimsstjarna er hún sló í gegn hjá UFC með því að klára hvern andstæðinginn á fætur öðrum á aðeins nokkrum sekúndum. Hún ruddi leiðina fyrir konur innan bardagaheimsins. Hún hefur síðari ár meðal annars verið að leika í kvikmyndum en nú mun hún halda áfram í leiklistinni hjá WWE. Mörgum finnst þessi „glíma“ hallærisleg en ótrúlega vinsæl er hún í Bandaríkjunum og launin afar góð.EXCLUSIVE: @RondaRousey poses for her first official @WWE photo shoot and returns her jacket to Colton Toombs, the son of WWE Hall of Famer "Rowdy" Roddy Piper. #RoyalRumblepic.twitter.com/ysKNC0tVRX — WWE (@WWE) January 29, 2018 EXCLUSIVE: @RondaRousey offers her candid thoughts just moments after shocking the @WWEUniverse at @WWE#RoyalRumble! pic.twitter.com/Ho3HOS8jo9 — WWE (@WWE) January 29, 2018 EXCLUSIVE: After #RoyalRumble 2018 went off the air, @RondaRousey spent some time with the @WWEUniverse in Philadelphia! pic.twitter.com/4QQjUIfYZJ — WWE (@WWE) January 29, 2018 BREAKING NEWS: Former @ufc Women's Bantamweight Champion @RondaRousey makes her presence felt following Women's #RoyalRumble Match! https://t.co/LIvlJKZ2kp — WWE (@WWE) January 29, 2018 MMA Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sjá meira
Bardagaferli Rondu Rousey virðist vera lokið því hún er komin í leiklistarglímuna hjá skemmtikröftunum í WWE. Hún er búin að skrifa undir samning við WWE og verður þar í fullu starfi næstu árin. Hún mætti óvænt á WWE-kvöld í Philadelphia í gær og í kjölfarið var greint frá því að hún væri komin þangað til að vera. „Þetta er líf mitt núna. Það sem mun ganga fyrir næstu árin,“ sagði Ronda en WWE hefur lengi reynt að fá Rondu til sín. Rousey varð alheimsstjarna er hún sló í gegn hjá UFC með því að klára hvern andstæðinginn á fætur öðrum á aðeins nokkrum sekúndum. Hún ruddi leiðina fyrir konur innan bardagaheimsins. Hún hefur síðari ár meðal annars verið að leika í kvikmyndum en nú mun hún halda áfram í leiklistinni hjá WWE. Mörgum finnst þessi „glíma“ hallærisleg en ótrúlega vinsæl er hún í Bandaríkjunum og launin afar góð.EXCLUSIVE: @RondaRousey poses for her first official @WWE photo shoot and returns her jacket to Colton Toombs, the son of WWE Hall of Famer "Rowdy" Roddy Piper. #RoyalRumblepic.twitter.com/ysKNC0tVRX — WWE (@WWE) January 29, 2018 EXCLUSIVE: @RondaRousey offers her candid thoughts just moments after shocking the @WWEUniverse at @WWE#RoyalRumble! pic.twitter.com/Ho3HOS8jo9 — WWE (@WWE) January 29, 2018 EXCLUSIVE: After #RoyalRumble 2018 went off the air, @RondaRousey spent some time with the @WWEUniverse in Philadelphia! pic.twitter.com/4QQjUIfYZJ — WWE (@WWE) January 29, 2018 BREAKING NEWS: Former @ufc Women's Bantamweight Champion @RondaRousey makes her presence felt following Women's #RoyalRumble Match! https://t.co/LIvlJKZ2kp — WWE (@WWE) January 29, 2018
MMA Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sjá meira