Öskraði á Tiger í miðri púttsveiflu | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. janúar 2018 15:00 Tiger pirraður á 13. holunni eftir að hafa verið truflaður í pútti. vísir/getty Ónefndur golfáhugamaður fær líklega ekki að mæta aftur á PGA-mót eftir að hann hagaði sér eins og fífl er Tiger Woods var að keppa á Torrey Pines um helgina. Tiger var að putta fyrir fugli á 13. holu vallarins í gær er gaurinn öskraði „Get in the hole“ í miðri púttsveiflu. Tígurinn fipaðist eðilega og púttið fór ekki niður. Pirringurinn í Tiger leyndi sér ekki. Hann var líka svipaður hjá öðrum áhorfendum sem létu áhorfandann heyra það. Honum var svo vísað út af golfvellinum og er hugsanlega á leið í lífstíðarbann fyrir þessa glórulausu hegðun. Glöggir taka kannski eftir því að á myndbandinu má sjá Andre Iguodala, leikmann Golden State Warriors, fylgjast með púttinu en það staðfestist hér að það var ekki hann sem öskraði.some idiot just yelled in Tiger's backswing. Totally ridiculous. Uncalled for. pic.twitter.com/HA7fbWD393 — Kenny Ducey (@KennyDucey) January 28, 2018 Golf Tengdar fréttir Tiger ánægður með endurkomuna Tiger Woods spilaði ágætlega á Torrey Pines um helgina og náði þá að klára fjóra hringi á golfmóti í fyrsta skipti síðan í ágúst árið 2015. Hann þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og var ánægður hvernig til tókst. 29. janúar 2018 08:30 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ónefndur golfáhugamaður fær líklega ekki að mæta aftur á PGA-mót eftir að hann hagaði sér eins og fífl er Tiger Woods var að keppa á Torrey Pines um helgina. Tiger var að putta fyrir fugli á 13. holu vallarins í gær er gaurinn öskraði „Get in the hole“ í miðri púttsveiflu. Tígurinn fipaðist eðilega og púttið fór ekki niður. Pirringurinn í Tiger leyndi sér ekki. Hann var líka svipaður hjá öðrum áhorfendum sem létu áhorfandann heyra það. Honum var svo vísað út af golfvellinum og er hugsanlega á leið í lífstíðarbann fyrir þessa glórulausu hegðun. Glöggir taka kannski eftir því að á myndbandinu má sjá Andre Iguodala, leikmann Golden State Warriors, fylgjast með púttinu en það staðfestist hér að það var ekki hann sem öskraði.some idiot just yelled in Tiger's backswing. Totally ridiculous. Uncalled for. pic.twitter.com/HA7fbWD393 — Kenny Ducey (@KennyDucey) January 28, 2018
Golf Tengdar fréttir Tiger ánægður með endurkomuna Tiger Woods spilaði ágætlega á Torrey Pines um helgina og náði þá að klára fjóra hringi á golfmóti í fyrsta skipti síðan í ágúst árið 2015. Hann þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og var ánægður hvernig til tókst. 29. janúar 2018 08:30 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger ánægður með endurkomuna Tiger Woods spilaði ágætlega á Torrey Pines um helgina og náði þá að klára fjóra hringi á golfmóti í fyrsta skipti síðan í ágúst árið 2015. Hann þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og var ánægður hvernig til tókst. 29. janúar 2018 08:30