Öskraði á Tiger í miðri púttsveiflu | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. janúar 2018 15:00 Tiger pirraður á 13. holunni eftir að hafa verið truflaður í pútti. vísir/getty Ónefndur golfáhugamaður fær líklega ekki að mæta aftur á PGA-mót eftir að hann hagaði sér eins og fífl er Tiger Woods var að keppa á Torrey Pines um helgina. Tiger var að putta fyrir fugli á 13. holu vallarins í gær er gaurinn öskraði „Get in the hole“ í miðri púttsveiflu. Tígurinn fipaðist eðilega og púttið fór ekki niður. Pirringurinn í Tiger leyndi sér ekki. Hann var líka svipaður hjá öðrum áhorfendum sem létu áhorfandann heyra það. Honum var svo vísað út af golfvellinum og er hugsanlega á leið í lífstíðarbann fyrir þessa glórulausu hegðun. Glöggir taka kannski eftir því að á myndbandinu má sjá Andre Iguodala, leikmann Golden State Warriors, fylgjast með púttinu en það staðfestist hér að það var ekki hann sem öskraði.some idiot just yelled in Tiger's backswing. Totally ridiculous. Uncalled for. pic.twitter.com/HA7fbWD393 — Kenny Ducey (@KennyDucey) January 28, 2018 Golf Tengdar fréttir Tiger ánægður með endurkomuna Tiger Woods spilaði ágætlega á Torrey Pines um helgina og náði þá að klára fjóra hringi á golfmóti í fyrsta skipti síðan í ágúst árið 2015. Hann þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og var ánægður hvernig til tókst. 29. janúar 2018 08:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ónefndur golfáhugamaður fær líklega ekki að mæta aftur á PGA-mót eftir að hann hagaði sér eins og fífl er Tiger Woods var að keppa á Torrey Pines um helgina. Tiger var að putta fyrir fugli á 13. holu vallarins í gær er gaurinn öskraði „Get in the hole“ í miðri púttsveiflu. Tígurinn fipaðist eðilega og púttið fór ekki niður. Pirringurinn í Tiger leyndi sér ekki. Hann var líka svipaður hjá öðrum áhorfendum sem létu áhorfandann heyra það. Honum var svo vísað út af golfvellinum og er hugsanlega á leið í lífstíðarbann fyrir þessa glórulausu hegðun. Glöggir taka kannski eftir því að á myndbandinu má sjá Andre Iguodala, leikmann Golden State Warriors, fylgjast með púttinu en það staðfestist hér að það var ekki hann sem öskraði.some idiot just yelled in Tiger's backswing. Totally ridiculous. Uncalled for. pic.twitter.com/HA7fbWD393 — Kenny Ducey (@KennyDucey) January 28, 2018
Golf Tengdar fréttir Tiger ánægður með endurkomuna Tiger Woods spilaði ágætlega á Torrey Pines um helgina og náði þá að klára fjóra hringi á golfmóti í fyrsta skipti síðan í ágúst árið 2015. Hann þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og var ánægður hvernig til tókst. 29. janúar 2018 08:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger ánægður með endurkomuna Tiger Woods spilaði ágætlega á Torrey Pines um helgina og náði þá að klára fjóra hringi á golfmóti í fyrsta skipti síðan í ágúst árið 2015. Hann þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og var ánægður hvernig til tókst. 29. janúar 2018 08:30