Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour