Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour