Ísafjarðarapp fyrir forvitna ferðalanga Aron Ingi Guðmundsson skrifar 10. janúar 2018 06:00 Haukur Sigurðsson vill leyfa ferðafólki að kynnast sögu bæjarbúa Ísafjarðar. Mynd/Haukur Sigurðsson Mannfræðingurinn Haukur Sigurðsson frá Ísafirði vinnur að því að setja á fót svokallað Ísafjarðarapp þessa dagana. Með því vill hann upplýsa ferðamenn um sögu bæjarins og fólksins á staðnum.Prufuútgáfa Ísafjarðarappsins verður tilbúin fyrir sumarið. Mynd/Haukur Sigurðsson„Margir heimamenn hafa talað um að það geti verið svolítið áreiti af ferðafólki, sérstaklega þeim sem koma með skemmtiferðaskipum. Þetta hefur jafnvel farið út í að ferðafólk sé að gægjast á glugga hjá fólki,“ segir Haukur. Yfir hundrað skemmtiferðaskip koma til Ísafjarðar á hverju sumri. „Það koma kannski átta þúsund og fimm hundruð manns í bæinn á hverjum degi, í bæ þar sem búa tvö þúsund og fimm hundruð. Það verður því svolítið kraðak og áreiti,“ segir Haukur sem kveður hugmyndina að appinu hafa kviknað er ferðafólk spurði hann ítrekað út í húsið, hann sjálfan og fjölskyldu hans. „Ég ákvað því að búa til app sem leyfir ferðamönnum að gægjast á glugga bæjarbúa, ekki þó í bókstaflegum skilningi, heldur í gegnum þetta app. Ég ætla að fá nokkra bæjarbúa með mér í lið og framleiða litlar stuttmyndir um fólkið og húsin þeirra, segja frá fjölskyldum þeirra og hvað þau gera. Þannig geta ferðamenn vafrað um Ísafjörð og fræðst um fólkið, bæinn og sögu bæjarins með því að nota appið.“ Haukur segir nokkra aðila koma að verkefninu. „Við erum nokkur sem deilum vinnuaðstöðu í gömlu Skóbúðinni á Ísafirði. Við erum að fara af stað með undirbúningsvinnu núna. Ef vel tekst til þá er aldrei að vita nema maður geti gert svipað fyrir aðra bæi á Vestfjörðum.“ Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Sjá meira
Mannfræðingurinn Haukur Sigurðsson frá Ísafirði vinnur að því að setja á fót svokallað Ísafjarðarapp þessa dagana. Með því vill hann upplýsa ferðamenn um sögu bæjarins og fólksins á staðnum.Prufuútgáfa Ísafjarðarappsins verður tilbúin fyrir sumarið. Mynd/Haukur Sigurðsson„Margir heimamenn hafa talað um að það geti verið svolítið áreiti af ferðafólki, sérstaklega þeim sem koma með skemmtiferðaskipum. Þetta hefur jafnvel farið út í að ferðafólk sé að gægjast á glugga hjá fólki,“ segir Haukur. Yfir hundrað skemmtiferðaskip koma til Ísafjarðar á hverju sumri. „Það koma kannski átta þúsund og fimm hundruð manns í bæinn á hverjum degi, í bæ þar sem búa tvö þúsund og fimm hundruð. Það verður því svolítið kraðak og áreiti,“ segir Haukur sem kveður hugmyndina að appinu hafa kviknað er ferðafólk spurði hann ítrekað út í húsið, hann sjálfan og fjölskyldu hans. „Ég ákvað því að búa til app sem leyfir ferðamönnum að gægjast á glugga bæjarbúa, ekki þó í bókstaflegum skilningi, heldur í gegnum þetta app. Ég ætla að fá nokkra bæjarbúa með mér í lið og framleiða litlar stuttmyndir um fólkið og húsin þeirra, segja frá fjölskyldum þeirra og hvað þau gera. Þannig geta ferðamenn vafrað um Ísafjörð og fræðst um fólkið, bæinn og sögu bæjarins með því að nota appið.“ Haukur segir nokkra aðila koma að verkefninu. „Við erum nokkur sem deilum vinnuaðstöðu í gömlu Skóbúðinni á Ísafirði. Við erum að fara af stað með undirbúningsvinnu núna. Ef vel tekst til þá er aldrei að vita nema maður geti gert svipað fyrir aðra bæi á Vestfjörðum.“
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Sjá meira