Klukkan tifar á stjórnvöld og aðila vinnumarkaðarins Heimir Már Pétursson skrifar 10. janúar 2018 20:18 Aðilar almenna vinnumarkaðarins ásamt forystufólki samtaka starfsmanna ríkis og sveitarfélaga funduðu nú síðdegis með ráðherrum til að ræða hvernig stjórnvöld geta komið að gerð kjarasamninga. Tæpir tveir mánuðir eru þar til endurskoðunarákvæði samninga á almenna markaðnum tekur gildi. Eitt stærsta verkefni ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur og kannski prófsteinninn á hana verður hvernig til tekst að ná samkomulagi á vinnumarkaðnum. Aðilar vinnumarkaðarins komu einmitt til fundar við ráðherra í ríkisstjórninni í Ráðherrabústaðnum í dag. Þetta er annar óformlegur fundur fulltrúa Samtaka atvinnulífsins, Alþýðusambandsins, samtaka starfsmanna hjá ríki og sveitarfélögum með leiðtogum stjórnarflokkanna þriggja. Það er mikil spenna á vinnumarkaðnum þar sem samningar starfsmanna ríkis og sveitarfélaga eru margir lausir eða að losna og samkvæmt endurskoðunarákvæði samninga á almennum markaði væri hægt að segja þeim upp í lok febrúar. Verkefni stjórnvalda og allra þeirra sem að koma er að tryggja að ekki fari af stað svo kallað höfrungahlaup á vinnumarkaðnum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra reiknar með að fundirnir eigi eftir að verða fleiri áður en samkomulag næst. „Við erum bara að hittast hér með óformlegum hætti. Stjórnvöld og fulltrúar heildarsamtaka á vinnumarkaði til að fara yfir stöðuna. Þannig að það er markmið fundarins. Það er ekki stefnt að neinni niðurstöðu í hans lok. Þetta er bara vinna sem er í gangi,“ sagði Katrín áður en hún hélt til fundarins. Kjaramál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Sjá meira
Aðilar almenna vinnumarkaðarins ásamt forystufólki samtaka starfsmanna ríkis og sveitarfélaga funduðu nú síðdegis með ráðherrum til að ræða hvernig stjórnvöld geta komið að gerð kjarasamninga. Tæpir tveir mánuðir eru þar til endurskoðunarákvæði samninga á almenna markaðnum tekur gildi. Eitt stærsta verkefni ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur og kannski prófsteinninn á hana verður hvernig til tekst að ná samkomulagi á vinnumarkaðnum. Aðilar vinnumarkaðarins komu einmitt til fundar við ráðherra í ríkisstjórninni í Ráðherrabústaðnum í dag. Þetta er annar óformlegur fundur fulltrúa Samtaka atvinnulífsins, Alþýðusambandsins, samtaka starfsmanna hjá ríki og sveitarfélögum með leiðtogum stjórnarflokkanna þriggja. Það er mikil spenna á vinnumarkaðnum þar sem samningar starfsmanna ríkis og sveitarfélaga eru margir lausir eða að losna og samkvæmt endurskoðunarákvæði samninga á almennum markaði væri hægt að segja þeim upp í lok febrúar. Verkefni stjórnvalda og allra þeirra sem að koma er að tryggja að ekki fari af stað svo kallað höfrungahlaup á vinnumarkaðnum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra reiknar með að fundirnir eigi eftir að verða fleiri áður en samkomulag næst. „Við erum bara að hittast hér með óformlegum hætti. Stjórnvöld og fulltrúar heildarsamtaka á vinnumarkaði til að fara yfir stöðuna. Þannig að það er markmið fundarins. Það er ekki stefnt að neinni niðurstöðu í hans lok. Þetta er bara vinna sem er í gangi,“ sagði Katrín áður en hún hélt til fundarins.
Kjaramál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Sjá meira