KSÍ og Tólfan funda um Rússlandsferðina Benedikt Bóas skrifar 11. janúar 2018 06:00 KSÍ kann vel að meta Tólfuna. Fréttablaðið/Anton Brink Stjórn KSÍ samþykkti einróma á stjórnarfundi sínum á þriðjudag að sambandið myndi borga fyrir tíu úr stuðningsmannahópi Tólfunnar til að styðja við íslenska landsliðið í knattspyrnu á meðan Heimsmeistaramótið í Rússlandi fer fram. „Við gerum okkur grein fyrir hvað Tólfan gegnir mikilvægu hlutverki fyrir hinn almenna stuðningsmann,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. Klara segir að fulltrúar KSÍ fundi í dag með forsvarsmönnum Tólfunnar til að útfæra samkomulagið. „Við eigum eftir að fá frekari upplýsingar frá Rússlandi um stuðningsmannasvæðin eða Fan Zone og samkomulagið mun því eitthvað taka mið af því hvernig þetta verður allt saman,“ segir Klara Í aðdraganda Evrópumótsins í Frakklandi fóru nokkrir forsvarsmenn Tólfunnar til Frakklands til að sitja fundi með öðrum stuðningsmannasveitum þar sem línurnar voru lagðar. Klara segir að samkomulagið nái ekki til þess heldur aðeins mótsins sjálfs sem hefst eins og flestir vita 16. júní þegar leikið verður gegn Lionel Messi og félögum í landsliði Argentínu. „KSÍ mun allavega greiða fyrir tíu tólfur og þeir þurfa að meta hve marga trommuleikara og annað þarf á hvern leik. Það er ekki mitt að meta,“ segir Klara. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Stjórn KSÍ samþykkti einróma á stjórnarfundi sínum á þriðjudag að sambandið myndi borga fyrir tíu úr stuðningsmannahópi Tólfunnar til að styðja við íslenska landsliðið í knattspyrnu á meðan Heimsmeistaramótið í Rússlandi fer fram. „Við gerum okkur grein fyrir hvað Tólfan gegnir mikilvægu hlutverki fyrir hinn almenna stuðningsmann,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. Klara segir að fulltrúar KSÍ fundi í dag með forsvarsmönnum Tólfunnar til að útfæra samkomulagið. „Við eigum eftir að fá frekari upplýsingar frá Rússlandi um stuðningsmannasvæðin eða Fan Zone og samkomulagið mun því eitthvað taka mið af því hvernig þetta verður allt saman,“ segir Klara Í aðdraganda Evrópumótsins í Frakklandi fóru nokkrir forsvarsmenn Tólfunnar til Frakklands til að sitja fundi með öðrum stuðningsmannasveitum þar sem línurnar voru lagðar. Klara segir að samkomulagið nái ekki til þess heldur aðeins mótsins sjálfs sem hefst eins og flestir vita 16. júní þegar leikið verður gegn Lionel Messi og félögum í landsliði Argentínu. „KSÍ mun allavega greiða fyrir tíu tólfur og þeir þurfa að meta hve marga trommuleikara og annað þarf á hvern leik. Það er ekki mitt að meta,“ segir Klara.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira