Reyndi að lenda í þrígang á Akureyri en hélt svo til Keflavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. janúar 2018 16:41 Á myndinni má sjá hvernig flugvélin hringsólaði yfir Akureyri áður en vélinni var flogið til Keflavíkur. Flightradar24.com Boeing flugvél Enter Air, ENT501, gerði í þrígang tilraun til lendingar á Akureyrarflugvelli síðdegis í dag en án árangurs. Veðurskilyrði virðast hafa komið í veg fyrir að flugstjórinn gat lent vélinni. Tók hann þá ákvörðun að fljúga vélinni suður og lenda á Keflavíkurflugvelli. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir í samtali við Vísi að Enter Air, sem flýgur með farþega hjá ferðaskrifstofunni Super Break, hafi komið að Eyjafirðinum hátt úr norðri. Vélin hafi lent í einhverjum vandræðum. Samkvæmt heimildum Vísis snúa að skorti á aðflugsbúnaði þegar vélum er lent úr norðri. Slíkur búnaður kostar um 70 milljónir króna eftir því sem fram kom í frétt RÚV um helgina. Vélinni var flogið einn hring og gerð önnur tilraun til lendingar. Þá hafi skyndilega byrjað að snjóa, svo mikið að flugbrautin á Akureyri var ekki lengur sýnileg. Fór vélin einn hring í viðbót áður en þriðja tilraun var áætluð. Hins vegar var skyggni engu skárr og því ákveðið að fljúga suður. Til stendur að fljúga fólkinu norður síðdegis eða í síðasta lagi á morgun. Um er að ræða beint flug frá Bretlandi en fyrsta ferð Enter Air var flogin á föstudaginn. Þetta var önnur ferð flugfélagsins til Akureyrar. Við þau tímamót var mikið fagnað á Akureyrarflugvelli og boðið var upp á pönnukökur og íslenskt vatn. Fréttir af flugi Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Innlent Fleiri fréttir „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Sjá meira
Boeing flugvél Enter Air, ENT501, gerði í þrígang tilraun til lendingar á Akureyrarflugvelli síðdegis í dag en án árangurs. Veðurskilyrði virðast hafa komið í veg fyrir að flugstjórinn gat lent vélinni. Tók hann þá ákvörðun að fljúga vélinni suður og lenda á Keflavíkurflugvelli. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir í samtali við Vísi að Enter Air, sem flýgur með farþega hjá ferðaskrifstofunni Super Break, hafi komið að Eyjafirðinum hátt úr norðri. Vélin hafi lent í einhverjum vandræðum. Samkvæmt heimildum Vísis snúa að skorti á aðflugsbúnaði þegar vélum er lent úr norðri. Slíkur búnaður kostar um 70 milljónir króna eftir því sem fram kom í frétt RÚV um helgina. Vélinni var flogið einn hring og gerð önnur tilraun til lendingar. Þá hafi skyndilega byrjað að snjóa, svo mikið að flugbrautin á Akureyri var ekki lengur sýnileg. Fór vélin einn hring í viðbót áður en þriðja tilraun var áætluð. Hins vegar var skyggni engu skárr og því ákveðið að fljúga suður. Til stendur að fljúga fólkinu norður síðdegis eða í síðasta lagi á morgun. Um er að ræða beint flug frá Bretlandi en fyrsta ferð Enter Air var flogin á föstudaginn. Þetta var önnur ferð flugfélagsins til Akureyrar. Við þau tímamót var mikið fagnað á Akureyrarflugvelli og boðið var upp á pönnukökur og íslenskt vatn.
Fréttir af flugi Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Innlent Fleiri fréttir „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Sjá meira