Kærunefnd jafnréttismála vísaði frá kæru Kvenréttindafélags Ísland vegna skipunar í fjárlaganefnd Alþingis. Félagið þótti ekki hafa sýnt að það ætti aðild að málinu.
Kvenréttindafélagið taldi það andstætt lögum um jafna stöðu karla og kvenna að í núverandi fjárlaganefnd Alþingis sitja átta karlar en einungis ein kona. Félagið áréttaði að Alþingi eigi að fylgja jafnréttislögum í öllum störfum.
Kærðu skipan í fjárlaganefnd
Garðar Örn Úlfarsson skrifar
