Hver Íslendingur notar 150 lítra af dýrmætu vatni á dag Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. janúar 2018 21:00 Það eru örugglega fáir sem gera sér grein fyrir að þeir noti 150 lítra af vatni á hverjum einasta degi. Mesta einkaneyslan fer fram á salerninu, þegar við böðum okkur, eldum mat og þvoum þvott. En Íslendingar þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af vatnsnotkun þar sem ferskvatn á hvern íbúa hér á landi sprengir skalann í samanburði við önnur lönd. Á morgunverðarfundi Samorku í morgun, þar sem fjallað var um vatnsauðlindina, fjallaði Jón Skafti Gestsson, hagfræðingur, um hve mikil verðmæti felast í magni vatnsins og hreinleika þess. „Ég tók dæmi um sjúkdóma sem fylgja óhreinu vatni í þróunarlöndun þar sem 88% sjúkdóma koma til vegna óhreins neysluvatns,“ segir hann. Afleiddur kostnaður vegna þessa fyrir þjóðina væri 50-60 milljarðar árlega. Fyrir utan beinan kostnað við hreinsun vatnsins - sem Íslendingar sleppa við. „Þá gæti hver fjölskylda verið að borga um tíu þúsund krónur á ári fyrir vatnsreikninginn sinn og það safnast mjög fljótt upp,“ segir Jón Skafti. Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri Veitna, sagði á fundinum að ekki megi taka vatninu sem sjálfsögðum hlut, sérstaklega í ljósi frétta undanfarna daga um jarðvegsgerla í vatni. „Það er alveg ljóst á viðbrögðum undanfarna daga að við sem samfélag erum ekki vön að glíma við upplýsingar um neysluvatnið okkar. Og ég vona að þessi umræða veki athygli á mikilvægi hreins neysluvatns og vatnsvernd,“ segir hún. Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Sjá meira
Það eru örugglega fáir sem gera sér grein fyrir að þeir noti 150 lítra af vatni á hverjum einasta degi. Mesta einkaneyslan fer fram á salerninu, þegar við böðum okkur, eldum mat og þvoum þvott. En Íslendingar þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af vatnsnotkun þar sem ferskvatn á hvern íbúa hér á landi sprengir skalann í samanburði við önnur lönd. Á morgunverðarfundi Samorku í morgun, þar sem fjallað var um vatnsauðlindina, fjallaði Jón Skafti Gestsson, hagfræðingur, um hve mikil verðmæti felast í magni vatnsins og hreinleika þess. „Ég tók dæmi um sjúkdóma sem fylgja óhreinu vatni í þróunarlöndun þar sem 88% sjúkdóma koma til vegna óhreins neysluvatns,“ segir hann. Afleiddur kostnaður vegna þessa fyrir þjóðina væri 50-60 milljarðar árlega. Fyrir utan beinan kostnað við hreinsun vatnsins - sem Íslendingar sleppa við. „Þá gæti hver fjölskylda verið að borga um tíu þúsund krónur á ári fyrir vatnsreikninginn sinn og það safnast mjög fljótt upp,“ segir Jón Skafti. Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri Veitna, sagði á fundinum að ekki megi taka vatninu sem sjálfsögðum hlut, sérstaklega í ljósi frétta undanfarna daga um jarðvegsgerla í vatni. „Það er alveg ljóst á viðbrögðum undanfarna daga að við sem samfélag erum ekki vön að glíma við upplýsingar um neysluvatnið okkar. Og ég vona að þessi umræða veki athygli á mikilvægi hreins neysluvatns og vatnsvernd,“ segir hún.
Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Sjá meira