Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour