Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour