Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kynlíf á túr Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kynlíf á túr Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour