Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Passa sig Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Passa sig Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour