Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 21:00 Glamour/Getty Kim Jones, yfirhönnuður karlalínu tískuhússins Louis Vuitton fékk standandi lófaklapp í lok sýningar sinnar í París í dag en þetta var hans síðasta sýningu fyrir tískuhúsið fræga. Það voru líka engir amatörar sem gengu sýninguna því þó að þetta væri sýning fyrir karlalínuna þá stálu Kate Moss og Naomi Campbell senunni þar sem þær lokuðu sýningunni ásamt hönnuðinum sjálfum. Klæddar í lakkkápum sem frægu lógói Louis Vuitton og gönguskóm, trend sem er svo sannarlega komið til að vera fyrir næsta vetur. Victoria Beckham var að sjálfsögðu á fremsta bekk ásamt syni sínum og eiginmanni, David Beckham. Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Casino að hætti Chanel Glamour
Kim Jones, yfirhönnuður karlalínu tískuhússins Louis Vuitton fékk standandi lófaklapp í lok sýningar sinnar í París í dag en þetta var hans síðasta sýningu fyrir tískuhúsið fræga. Það voru líka engir amatörar sem gengu sýninguna því þó að þetta væri sýning fyrir karlalínuna þá stálu Kate Moss og Naomi Campbell senunni þar sem þær lokuðu sýningunni ásamt hönnuðinum sjálfum. Klæddar í lakkkápum sem frægu lógói Louis Vuitton og gönguskóm, trend sem er svo sannarlega komið til að vera fyrir næsta vetur. Victoria Beckham var að sjálfsögðu á fremsta bekk ásamt syni sínum og eiginmanni, David Beckham.
Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Casino að hætti Chanel Glamour