Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 21:00 Glamour/Getty Kim Jones, yfirhönnuður karlalínu tískuhússins Louis Vuitton fékk standandi lófaklapp í lok sýningar sinnar í París í dag en þetta var hans síðasta sýningu fyrir tískuhúsið fræga. Það voru líka engir amatörar sem gengu sýninguna því þó að þetta væri sýning fyrir karlalínuna þá stálu Kate Moss og Naomi Campbell senunni þar sem þær lokuðu sýningunni ásamt hönnuðinum sjálfum. Klæddar í lakkkápum sem frægu lógói Louis Vuitton og gönguskóm, trend sem er svo sannarlega komið til að vera fyrir næsta vetur. Victoria Beckham var að sjálfsögðu á fremsta bekk ásamt syni sínum og eiginmanni, David Beckham. Mest lesið Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Vinna best saman í liði Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour
Kim Jones, yfirhönnuður karlalínu tískuhússins Louis Vuitton fékk standandi lófaklapp í lok sýningar sinnar í París í dag en þetta var hans síðasta sýningu fyrir tískuhúsið fræga. Það voru líka engir amatörar sem gengu sýninguna því þó að þetta væri sýning fyrir karlalínuna þá stálu Kate Moss og Naomi Campbell senunni þar sem þær lokuðu sýningunni ásamt hönnuðinum sjálfum. Klæddar í lakkkápum sem frægu lógói Louis Vuitton og gönguskóm, trend sem er svo sannarlega komið til að vera fyrir næsta vetur. Victoria Beckham var að sjálfsögðu á fremsta bekk ásamt syni sínum og eiginmanni, David Beckham.
Mest lesið Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Vinna best saman í liði Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour