Nintendo gerir Switch fjarstýringar úr pappa Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2018 16:51 Nintendo Labo er ætlað börnum og þeim sem finnst gaman að haga sér eins og börn. Tölvufyrirtækið Nintendo ætlar að gera eigendum Switch leikjatölvunnar kleift að búa til fjarstýringar og annan aukabúnað fyrir tölvuna úr pappa. Meðal annars geta spilarar búið til veiðistöng, mótorhjólastýri og jafnvel píanó. Markmið Nintendo er að gera leik á Switch skemmtilegri og þróa nýjar leiðir til að spila leiki. Nintendo Labo er ætlað börnum og þeim sem finnst gaman að haga sér eins og börn.Sala Nintendo Labo mun hefjast þann 20. apríl. Blaðamaður The Verge fékk tækifæri á að prófa að setja saman nokkra hluti úr pappa og spreyta sig á leikjunum sem fylgdu. Hann segir það hafa komið sér skemmtilega á óvart. Það hafi bæði verið gaman og gefandi. Leikjavísir Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Tölvufyrirtækið Nintendo ætlar að gera eigendum Switch leikjatölvunnar kleift að búa til fjarstýringar og annan aukabúnað fyrir tölvuna úr pappa. Meðal annars geta spilarar búið til veiðistöng, mótorhjólastýri og jafnvel píanó. Markmið Nintendo er að gera leik á Switch skemmtilegri og þróa nýjar leiðir til að spila leiki. Nintendo Labo er ætlað börnum og þeim sem finnst gaman að haga sér eins og börn.Sala Nintendo Labo mun hefjast þann 20. apríl. Blaðamaður The Verge fékk tækifæri á að prófa að setja saman nokkra hluti úr pappa og spreyta sig á leikjunum sem fylgdu. Hann segir það hafa komið sér skemmtilega á óvart. Það hafi bæði verið gaman og gefandi.
Leikjavísir Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira