Nintendo gerir Switch fjarstýringar úr pappa Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2018 16:51 Nintendo Labo er ætlað börnum og þeim sem finnst gaman að haga sér eins og börn. Tölvufyrirtækið Nintendo ætlar að gera eigendum Switch leikjatölvunnar kleift að búa til fjarstýringar og annan aukabúnað fyrir tölvuna úr pappa. Meðal annars geta spilarar búið til veiðistöng, mótorhjólastýri og jafnvel píanó. Markmið Nintendo er að gera leik á Switch skemmtilegri og þróa nýjar leiðir til að spila leiki. Nintendo Labo er ætlað börnum og þeim sem finnst gaman að haga sér eins og börn.Sala Nintendo Labo mun hefjast þann 20. apríl. Blaðamaður The Verge fékk tækifæri á að prófa að setja saman nokkra hluti úr pappa og spreyta sig á leikjunum sem fylgdu. Hann segir það hafa komið sér skemmtilega á óvart. Það hafi bæði verið gaman og gefandi. Leikjavísir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Tölvufyrirtækið Nintendo ætlar að gera eigendum Switch leikjatölvunnar kleift að búa til fjarstýringar og annan aukabúnað fyrir tölvuna úr pappa. Meðal annars geta spilarar búið til veiðistöng, mótorhjólastýri og jafnvel píanó. Markmið Nintendo er að gera leik á Switch skemmtilegri og þróa nýjar leiðir til að spila leiki. Nintendo Labo er ætlað börnum og þeim sem finnst gaman að haga sér eins og börn.Sala Nintendo Labo mun hefjast þann 20. apríl. Blaðamaður The Verge fékk tækifæri á að prófa að setja saman nokkra hluti úr pappa og spreyta sig á leikjunum sem fylgdu. Hann segir það hafa komið sér skemmtilega á óvart. Það hafi bæði verið gaman og gefandi.
Leikjavísir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira