Embla segir frá því þegar henni var nauðgað á fjórtánda aldursári af frjálsíþróttamanni Birgir Olgeirsson skrifar 18. janúar 2018 19:33 Embla er hér í hvítri treyju Keflavíkurliðsins í bikarúrlistaleik gegn Njarðvík síðastliðinn laugardag þar sem hún var valin maður leiksins. Vísir/Vilhelm Embla Kristínardóttir, landsliðskona í körfubolta, segir frá því hvernig henni var nauðgað þegar hún var á fjórtánda aldursári af manni frjálsíþróttamanni um tvítugt. Embla, sem er leikmaður Íslandsmeistara Keflavíkur í Domino´s deild kvenna í körfubolta, segir frá þessu í viðtali við Ríkisútvarpið. Síðastliðinn laugardag varð Embla bikarmeistari með Keflavík en hún var valin besti leikmaður bikarúrslitaleiksins. Þar kemur fram að maðurinn var sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn barn en fékk skilorðsbundinn dóm. Embla segir málið ekki hafa farið af stað fyrr en ári eftir að henni var nauðgað því hún þorði ekki að segja neinum frá því. Það var ekki fyrr en hún hætti að mæta í skólann að móðir hennar varð vör við breytingu á hegðun hennar og þá fór kærumál af stað. Hún segir heimabæ sinn Keflavík hafa klofnað vegna málsins og að hún hafi þurft að þola mikið einelti vegna þess. Embla segist hafa verið dæmd fyrir að vera drusla og eftir fékk miða í skáp sinn þar sem hún var beðin um að leggja þetta mál niður. Eftir íþróttatíma var fötunum hennar hent í sturtuna og úlpa hennar hvarf margoft. Hún segir lítið hafa verið gert í málinu eftir að dómurinn féll, maðurinn fékk að halda áfram að æfa með sínu liði, en þau æfðu ekki hjá sama íþróttafélagi. Þurfti hún meðal annars að spila úrslitaleiki í íþróttahúsinu þar sem maðurinn æfir og það hafi reynst henni erfitt.RÚV segir mál Emblu ekki hafa verið á meðal þeirra 62 frásagna íþróttakvenna af kynferðislegu ofbeldi og áreiti. Embla segir í samtali við RÚV að þessar sögur hafi ekki komið henni á óvart og að bætir við að henni finnist íþróttafélögin ekki taka nógu skýra afstöðu í þessum málum.Sjá viðtal RÚV í heild sinni hér. MeToo Tengdar fréttir Íþróttakonur jafna leikinn: Lýsa áreitni, mismunun, ofbeldi og nauðgunum 462 núverandi og fyrrverandi íþróttakonur sendu í dag frá sér MeToo yfirlýsingu ásamt 62 reynslusögum. 11. janúar 2018 15:00 Stofna starfshóp um áreitni í íþróttum: „Þetta er fyrsta skrefið“ Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í dag með forseta ÍSÍ, framkvæmdastjóra UMFÍ og íþróttakonum í tengslum við MeToo yfirlýsingu íþróttakvenna. 12. janúar 2018 14:34 Formaður KKÍ um MeToo: „Það þarf að fara ofan í saumana á þessu“ Hannes S. Jónsson formaður KKÍ segir að það hafi verið áfall að lesa reynslusögur íþróttakvenna og grunar að einhverjar tengist körfuboltahreyfingunni. 15. janúar 2018 23:07 Sá fimmtándi kominn í safn Keflvíkinga Keflavík batt enda á bikarævintýri Njarðvíkur með sigri í úrslitaleik Maltbikars kvenna, 74-63. Leikurinn var jafn lengi en í seinni hálfleik sýndu Keflvíkingar styrk sinn og sigu fram úr. Keflavík stefnir á að vinna tvöfalt annað árið í röð. 15. janúar 2018 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-63 | Annar bikartitill Keflavíkur í röð Keflavík vann sinn 15. bikarmeistaratitil í sögu félagsins og þann annan í röð eftir sigur á grannliði Njarðvíkur í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag. 13. janúar 2018 18:00 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Embla Kristínardóttir, landsliðskona í körfubolta, segir frá því hvernig henni var nauðgað þegar hún var á fjórtánda aldursári af manni frjálsíþróttamanni um tvítugt. Embla, sem er leikmaður Íslandsmeistara Keflavíkur í Domino´s deild kvenna í körfubolta, segir frá þessu í viðtali við Ríkisútvarpið. Síðastliðinn laugardag varð Embla bikarmeistari með Keflavík en hún var valin besti leikmaður bikarúrslitaleiksins. Þar kemur fram að maðurinn var sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn barn en fékk skilorðsbundinn dóm. Embla segir málið ekki hafa farið af stað fyrr en ári eftir að henni var nauðgað því hún þorði ekki að segja neinum frá því. Það var ekki fyrr en hún hætti að mæta í skólann að móðir hennar varð vör við breytingu á hegðun hennar og þá fór kærumál af stað. Hún segir heimabæ sinn Keflavík hafa klofnað vegna málsins og að hún hafi þurft að þola mikið einelti vegna þess. Embla segist hafa verið dæmd fyrir að vera drusla og eftir fékk miða í skáp sinn þar sem hún var beðin um að leggja þetta mál niður. Eftir íþróttatíma var fötunum hennar hent í sturtuna og úlpa hennar hvarf margoft. Hún segir lítið hafa verið gert í málinu eftir að dómurinn féll, maðurinn fékk að halda áfram að æfa með sínu liði, en þau æfðu ekki hjá sama íþróttafélagi. Þurfti hún meðal annars að spila úrslitaleiki í íþróttahúsinu þar sem maðurinn æfir og það hafi reynst henni erfitt.RÚV segir mál Emblu ekki hafa verið á meðal þeirra 62 frásagna íþróttakvenna af kynferðislegu ofbeldi og áreiti. Embla segir í samtali við RÚV að þessar sögur hafi ekki komið henni á óvart og að bætir við að henni finnist íþróttafélögin ekki taka nógu skýra afstöðu í þessum málum.Sjá viðtal RÚV í heild sinni hér.
MeToo Tengdar fréttir Íþróttakonur jafna leikinn: Lýsa áreitni, mismunun, ofbeldi og nauðgunum 462 núverandi og fyrrverandi íþróttakonur sendu í dag frá sér MeToo yfirlýsingu ásamt 62 reynslusögum. 11. janúar 2018 15:00 Stofna starfshóp um áreitni í íþróttum: „Þetta er fyrsta skrefið“ Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í dag með forseta ÍSÍ, framkvæmdastjóra UMFÍ og íþróttakonum í tengslum við MeToo yfirlýsingu íþróttakvenna. 12. janúar 2018 14:34 Formaður KKÍ um MeToo: „Það þarf að fara ofan í saumana á þessu“ Hannes S. Jónsson formaður KKÍ segir að það hafi verið áfall að lesa reynslusögur íþróttakvenna og grunar að einhverjar tengist körfuboltahreyfingunni. 15. janúar 2018 23:07 Sá fimmtándi kominn í safn Keflvíkinga Keflavík batt enda á bikarævintýri Njarðvíkur með sigri í úrslitaleik Maltbikars kvenna, 74-63. Leikurinn var jafn lengi en í seinni hálfleik sýndu Keflvíkingar styrk sinn og sigu fram úr. Keflavík stefnir á að vinna tvöfalt annað árið í röð. 15. janúar 2018 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-63 | Annar bikartitill Keflavíkur í röð Keflavík vann sinn 15. bikarmeistaratitil í sögu félagsins og þann annan í röð eftir sigur á grannliði Njarðvíkur í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag. 13. janúar 2018 18:00 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Íþróttakonur jafna leikinn: Lýsa áreitni, mismunun, ofbeldi og nauðgunum 462 núverandi og fyrrverandi íþróttakonur sendu í dag frá sér MeToo yfirlýsingu ásamt 62 reynslusögum. 11. janúar 2018 15:00
Stofna starfshóp um áreitni í íþróttum: „Þetta er fyrsta skrefið“ Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í dag með forseta ÍSÍ, framkvæmdastjóra UMFÍ og íþróttakonum í tengslum við MeToo yfirlýsingu íþróttakvenna. 12. janúar 2018 14:34
Formaður KKÍ um MeToo: „Það þarf að fara ofan í saumana á þessu“ Hannes S. Jónsson formaður KKÍ segir að það hafi verið áfall að lesa reynslusögur íþróttakvenna og grunar að einhverjar tengist körfuboltahreyfingunni. 15. janúar 2018 23:07
Sá fimmtándi kominn í safn Keflvíkinga Keflavík batt enda á bikarævintýri Njarðvíkur með sigri í úrslitaleik Maltbikars kvenna, 74-63. Leikurinn var jafn lengi en í seinni hálfleik sýndu Keflvíkingar styrk sinn og sigu fram úr. Keflavík stefnir á að vinna tvöfalt annað árið í röð. 15. janúar 2018 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-63 | Annar bikartitill Keflavíkur í röð Keflavík vann sinn 15. bikarmeistaratitil í sögu félagsins og þann annan í röð eftir sigur á grannliði Njarðvíkur í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag. 13. janúar 2018 18:00