Markaðsmisnotkun í Glitni: Áttar sig ekki á umræðu um að Glitnir hafi ekki verið með formlega viðskiptavakt Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. janúar 2018 14:35 Bjarni Ármannsson áður en hann bar vitni í dómsal í dag. Vísir/Vilhelm Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis og forveri Lárusar Welding í því starfi, segist hafa litið svo á að bankinn hafi verið með formlega viðskiptavakt á eigin hlutum. Hann segir að öll viðskipti með eigin bréf bankans hafi verið stunduð innan skynsamlegra og löglegra marka. „Ég hef alltaf talið að svo væri og ég er ekki að átta mig á þeirri umræðu að bankinn hafi ekki verið með formlega viðskiptavakt,“ sagði Bjarni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag við aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis. Fimm eru ákærðir í málinu. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, er ákærður fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Þá er Jóhannes Baldursson, sem var framkvæmdastjóri markaðsviðskipta bankans, ákærður fyrir markaðsmisnotkun. Þeir Valgarð Már Valgarðsson, Jónas Guðmundsson og Pétur Jónasson, fyrrverandi starfsmenn eigin viðskipta Glitnis, einnig ákærðir fyrir markaðsmisnotkun.Engin sérstakar athugasemdir við viðskiptavaka Við aðalmeðferð í dag var meðal annars vísað í bréf Bjarna til Fjármálaeftirlitsins þar sem talað er um viðskipti bankans með eigin bréf og að bankinn hafi haldið úti formlegri viðskiptavakt frá árinu 2007. Bjarni sagði að það hefði komið fyrir að viðskipti með hlutabréf í bankanum án aðkomu starfsmanna deildar eigin viðskipta. Sem dæmi nefndi Bjarni að þegar hann hafi látið að störfum hafi hann hafi látið af störfum sem forstjóri bankans hafi hann selt öll sín bréf í bankanum og það hafi verið stjórn bankans sem hafi tekið ákvörðun um það. Þá sagðist hann ekki muna sérstaklega eftir umræðu við Fjármálaeftirlitið þar sem gerðar voru athugasemd við viðskiptavaka bankans. Haldnir hafi verið reglulegir fundir með Fjármálaeftirlitinu um ýmis mál, en hann muni ekki eftir athugasemdum um viðskipti bankans með eigin bréf. Markaðsmisnotkun í Glitni Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Sjá meira
Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis og forveri Lárusar Welding í því starfi, segist hafa litið svo á að bankinn hafi verið með formlega viðskiptavakt á eigin hlutum. Hann segir að öll viðskipti með eigin bréf bankans hafi verið stunduð innan skynsamlegra og löglegra marka. „Ég hef alltaf talið að svo væri og ég er ekki að átta mig á þeirri umræðu að bankinn hafi ekki verið með formlega viðskiptavakt,“ sagði Bjarni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag við aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis. Fimm eru ákærðir í málinu. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, er ákærður fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Þá er Jóhannes Baldursson, sem var framkvæmdastjóri markaðsviðskipta bankans, ákærður fyrir markaðsmisnotkun. Þeir Valgarð Már Valgarðsson, Jónas Guðmundsson og Pétur Jónasson, fyrrverandi starfsmenn eigin viðskipta Glitnis, einnig ákærðir fyrir markaðsmisnotkun.Engin sérstakar athugasemdir við viðskiptavaka Við aðalmeðferð í dag var meðal annars vísað í bréf Bjarna til Fjármálaeftirlitsins þar sem talað er um viðskipti bankans með eigin bréf og að bankinn hafi haldið úti formlegri viðskiptavakt frá árinu 2007. Bjarni sagði að það hefði komið fyrir að viðskipti með hlutabréf í bankanum án aðkomu starfsmanna deildar eigin viðskipta. Sem dæmi nefndi Bjarni að þegar hann hafi látið að störfum hafi hann hafi látið af störfum sem forstjóri bankans hafi hann selt öll sín bréf í bankanum og það hafi verið stjórn bankans sem hafi tekið ákvörðun um það. Þá sagðist hann ekki muna sérstaklega eftir umræðu við Fjármálaeftirlitið þar sem gerðar voru athugasemd við viðskiptavaka bankans. Haldnir hafi verið reglulegir fundir með Fjármálaeftirlitinu um ýmis mál, en hann muni ekki eftir athugasemdum um viðskipti bankans með eigin bréf.
Markaðsmisnotkun í Glitni Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Sjá meira