Fyrsti dómur í Landsrétti gæti fallið í vikunni Höskuldur Kári Schram skrifar 2. janúar 2018 14:08 Um sjötíu sakamál bíða afgreiðslu Landsréttar sem tekur formlega til starfa í dag. Um er ræða nýtt millidómsstig milli héraðsdóms og Hæstaréttar en forseti réttarins útilokar ekki að fyrsti dómurinn falli í þessari viku. Hún telur ekki að deilur um skipan dómara varpi skugga á störf réttarins. Fimmtán dómarar munu starfa við Landsrétt en lagafrumvarp um hinn nýja dómstól var samþykkt á Alþingi sumarið 2016. Hervör Lilja Þorvaldsdóttir forseti Landsréttar segir eitt að markmiðum með Landsrétti sé að draga úr álagi á Hæstarétti. Landsréttur hefur fengið bráðabirgðahúsnæði við Vesturvör í Kópavogi þar sem Siglingamálastofnun var áður til húsa. Hervör segir að um sjötíu mál bíði nú afgreiðslu og útilokar ekki að fyrsti dómurinn falli í þessari viku. Miklar deilur spruttu upp þegar skipað var í embætti dómara við réttinn en dómsmálaráðherra fór ekki að tillögum hæfisnefndar. Málið var mjög umdeilt en fjórir, sem ekki voru skipaðir, fóru fram á skaða- og miskabætur vegna þessa. Hervör telur ekki að þetta muni ekki varpa skugga á störf réttarins. Dómsmál Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira
Um sjötíu sakamál bíða afgreiðslu Landsréttar sem tekur formlega til starfa í dag. Um er ræða nýtt millidómsstig milli héraðsdóms og Hæstaréttar en forseti réttarins útilokar ekki að fyrsti dómurinn falli í þessari viku. Hún telur ekki að deilur um skipan dómara varpi skugga á störf réttarins. Fimmtán dómarar munu starfa við Landsrétt en lagafrumvarp um hinn nýja dómstól var samþykkt á Alþingi sumarið 2016. Hervör Lilja Þorvaldsdóttir forseti Landsréttar segir eitt að markmiðum með Landsrétti sé að draga úr álagi á Hæstarétti. Landsréttur hefur fengið bráðabirgðahúsnæði við Vesturvör í Kópavogi þar sem Siglingamálastofnun var áður til húsa. Hervör segir að um sjötíu mál bíði nú afgreiðslu og útilokar ekki að fyrsti dómurinn falli í þessari viku. Miklar deilur spruttu upp þegar skipað var í embætti dómara við réttinn en dómsmálaráðherra fór ekki að tillögum hæfisnefndar. Málið var mjög umdeilt en fjórir, sem ekki voru skipaðir, fóru fram á skaða- og miskabætur vegna þessa. Hervör telur ekki að þetta muni ekki varpa skugga á störf réttarins.
Dómsmál Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira