Ekki fleiri misst vinnuna í hópuppsögnum frá 2011 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. janúar 2018 10:24 Vilhjálmur Vilhjálmur, forstjóri HB Granda, sagði upp 93 í botnfisksvinnslu á árinu. Vísir/Anton Brink 632 var sagt upp í hópuppsögnum á árinu 2017. Fjöldinn hefur aukist stöðugt frá árinu 2014 þegar 231 missti vinnuna. Þetta kemur fram í gögnum Vinnumálastofnunar um hópuppsagnir á liðnu ári. Sprengja varð í hópuppsögnum árið 2008 þegar rúmlega fimm þúsund manns misstu vinnuna. Eins og sjá má á myndinni að neðan fækkað uppsögnunum verulega árin á eftir og náði lágmarki árið 2014. Síðan hefur uppsögnum á ný farið fjölgandi.Fjöldi tilkynntra hópuppsagna undanfarin tíu ár.VinnumálastofnunFlestir þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum á liðnu ári störfuðu í fiskvinnslu, eða 241. Svarar það til 38% þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum. Munaði þar mestu um breytingar hjá HB Granda fyrri hluta árs og svo síðla árs hjá Frostfiski í Þorlákshöfn og Bylgju í Ólafsvík. 21 missti vinnuna í iðnaðarframleiðslu og 86 í verslun. Um 56% tilkynntra hópuppsagna voru á höfuðborgarsvæðinu en um 20% á Vesturlandi annars vegar og Suðurlandi hins vegar. Stærstur hluti hópuppsagna komu til framkvæmda á liðnu ári, eðað 437, en 195 taka gildi á þessu ári. Hópuppsagnir eiga við um vinnustaði sem telja að lágmarki tuttugu starfsmenn. Hópuppsögn er þegar atvinnurekandi segir upp hóp af starfsmönnum og ástæðan fyrir uppsögninni tengist ekki ákveðnum einstaklingum og uppsagnirnar eiga sér stað á 30 daga tímabili. Hópuppsagnir, sem skylt er að tilkynna til Vinnumálastofnunar, eru þegar : 10 starfsmönnum er sagt upp, þar sem starfa 20-100 manns að jafnaði 10% starfsmanna er sagt upp, þar sem starfa 100 - 300 manns 30 manns eða fleirum sagt upp, þar sem starfa 300 eða fleiri starfsmennFréttir af uppsögnum á liðnu ári má sjá hér að neðan. Sjávarútvegur Vistaskipti Tengdar fréttir Tuttugu missa vinnuna hjá Valitor á Íslandi Flytja sum störf til Bretlands og aðrir fá uppsagnarbréf. 13. nóvember 2017 12:30 „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45 Sautján Skagfirðingar missa vinnuna Meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði verður lokað þann 1. september næstkomandi. 11. apríl 2017 07:00 Málmbræðslan GMR gjaldþrota: Sautján manns missa vinnuna Fyrirtækið GMR Endurvinnslan ehf. á Grundartanga var tekið til gjaldþrotaskipta í Héraðsdómi Vesturlands í gær. 1. febrúar 2017 09:30 Fimmtíu manns missa vinnuna þegar Kumbaravogur lokar Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi hjúkrunarheimilið á Kumbaravogi en eins og greint hefur verið frá mun heimilið loka á næstunni. 25. janúar 2017 10:29 Tugir missa vinnuna hjá CCP Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. 30. október 2017 15:41 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
632 var sagt upp í hópuppsögnum á árinu 2017. Fjöldinn hefur aukist stöðugt frá árinu 2014 þegar 231 missti vinnuna. Þetta kemur fram í gögnum Vinnumálastofnunar um hópuppsagnir á liðnu ári. Sprengja varð í hópuppsögnum árið 2008 þegar rúmlega fimm þúsund manns misstu vinnuna. Eins og sjá má á myndinni að neðan fækkað uppsögnunum verulega árin á eftir og náði lágmarki árið 2014. Síðan hefur uppsögnum á ný farið fjölgandi.Fjöldi tilkynntra hópuppsagna undanfarin tíu ár.VinnumálastofnunFlestir þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum á liðnu ári störfuðu í fiskvinnslu, eða 241. Svarar það til 38% þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum. Munaði þar mestu um breytingar hjá HB Granda fyrri hluta árs og svo síðla árs hjá Frostfiski í Þorlákshöfn og Bylgju í Ólafsvík. 21 missti vinnuna í iðnaðarframleiðslu og 86 í verslun. Um 56% tilkynntra hópuppsagna voru á höfuðborgarsvæðinu en um 20% á Vesturlandi annars vegar og Suðurlandi hins vegar. Stærstur hluti hópuppsagna komu til framkvæmda á liðnu ári, eðað 437, en 195 taka gildi á þessu ári. Hópuppsagnir eiga við um vinnustaði sem telja að lágmarki tuttugu starfsmenn. Hópuppsögn er þegar atvinnurekandi segir upp hóp af starfsmönnum og ástæðan fyrir uppsögninni tengist ekki ákveðnum einstaklingum og uppsagnirnar eiga sér stað á 30 daga tímabili. Hópuppsagnir, sem skylt er að tilkynna til Vinnumálastofnunar, eru þegar : 10 starfsmönnum er sagt upp, þar sem starfa 20-100 manns að jafnaði 10% starfsmanna er sagt upp, þar sem starfa 100 - 300 manns 30 manns eða fleirum sagt upp, þar sem starfa 300 eða fleiri starfsmennFréttir af uppsögnum á liðnu ári má sjá hér að neðan.
Sjávarútvegur Vistaskipti Tengdar fréttir Tuttugu missa vinnuna hjá Valitor á Íslandi Flytja sum störf til Bretlands og aðrir fá uppsagnarbréf. 13. nóvember 2017 12:30 „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45 Sautján Skagfirðingar missa vinnuna Meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði verður lokað þann 1. september næstkomandi. 11. apríl 2017 07:00 Málmbræðslan GMR gjaldþrota: Sautján manns missa vinnuna Fyrirtækið GMR Endurvinnslan ehf. á Grundartanga var tekið til gjaldþrotaskipta í Héraðsdómi Vesturlands í gær. 1. febrúar 2017 09:30 Fimmtíu manns missa vinnuna þegar Kumbaravogur lokar Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi hjúkrunarheimilið á Kumbaravogi en eins og greint hefur verið frá mun heimilið loka á næstunni. 25. janúar 2017 10:29 Tugir missa vinnuna hjá CCP Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. 30. október 2017 15:41 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Tuttugu missa vinnuna hjá Valitor á Íslandi Flytja sum störf til Bretlands og aðrir fá uppsagnarbréf. 13. nóvember 2017 12:30
„Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45
Sautján Skagfirðingar missa vinnuna Meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði verður lokað þann 1. september næstkomandi. 11. apríl 2017 07:00
Málmbræðslan GMR gjaldþrota: Sautján manns missa vinnuna Fyrirtækið GMR Endurvinnslan ehf. á Grundartanga var tekið til gjaldþrotaskipta í Héraðsdómi Vesturlands í gær. 1. febrúar 2017 09:30
Fimmtíu manns missa vinnuna þegar Kumbaravogur lokar Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi hjúkrunarheimilið á Kumbaravogi en eins og greint hefur verið frá mun heimilið loka á næstunni. 25. janúar 2017 10:29
Tugir missa vinnuna hjá CCP Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. 30. október 2017 15:41