Fullgerðar sögur og brot úr fleirum á sýningu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 6. janúar 2018 11:15 Arnar vildi vera í þessum bransa síðan hann var sjö ára. Vísir/Eyþór Arnar Heiðmar hefur opnað myndasögusýningu í Borgarbókasafninu/Menningarhúsi í Grófinni við Tryggvagötu. Þar eru bæði fullgerðar sögur og brot úr fleirum sem Arnar hefur annaðhvort skrifað eða ritstýrt á síðustu árum. Here and Back Again heitir sýningin. Sem listamaður rekur Arnar feril sinn til þess þegar hann tók þátt í myndasögusamkeppni með Elizabeth Katrín Mason í Grófinni fyrir fjórum árum. Síðan þá hefur hann unnið með fyrirtækjum, útgefendum og listamönnum. „Áhugi minn á myndasögum snýr einkum að því að sjá hvernig myndir geta bætt við frásagnir – og öfugt – til dæmis þegar kemur að því að lýsa tilfinningum sögupersóna,“ segir Arnar. Spurður hvað hafi kveikt þann áhuga svarar hann: „Það voru aðallega myndir og þættir sem byggðu á myndasögum, svo sem Batman: The Animated Series. Bókasöfnin gáfu mér líka tækifæri til að lesa aragrúa af myndasögum, svo sem Sandman eftir Neil Gaiman. Ég hef viljað vera í þessum bransa síðan ég var um sjö ára aldur eða svo.“ Þetta er fyrsta skipti sem Arnar er með opinbera sýningu og hann útskýrir að sumar sögurnar geti verið byggðar á almenningsefni, svo sem ævintýrasögum. „Ég teikna ekki myndasögur heldur skrifa ég og ritstýri þeim og vinn af og til aðra vinnu tengda myndasögum. Allar myndir á sýningunni núna eru eftir konur sem flestallar eru útlendingar sem ég finn í gegnum netið. Nöfn þeirra eru sýnd skýrt á sýningunni og mæli ég endilega með því að fólk sjái verkin þeirra.“ Menning Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Arnar Heiðmar hefur opnað myndasögusýningu í Borgarbókasafninu/Menningarhúsi í Grófinni við Tryggvagötu. Þar eru bæði fullgerðar sögur og brot úr fleirum sem Arnar hefur annaðhvort skrifað eða ritstýrt á síðustu árum. Here and Back Again heitir sýningin. Sem listamaður rekur Arnar feril sinn til þess þegar hann tók þátt í myndasögusamkeppni með Elizabeth Katrín Mason í Grófinni fyrir fjórum árum. Síðan þá hefur hann unnið með fyrirtækjum, útgefendum og listamönnum. „Áhugi minn á myndasögum snýr einkum að því að sjá hvernig myndir geta bætt við frásagnir – og öfugt – til dæmis þegar kemur að því að lýsa tilfinningum sögupersóna,“ segir Arnar. Spurður hvað hafi kveikt þann áhuga svarar hann: „Það voru aðallega myndir og þættir sem byggðu á myndasögum, svo sem Batman: The Animated Series. Bókasöfnin gáfu mér líka tækifæri til að lesa aragrúa af myndasögum, svo sem Sandman eftir Neil Gaiman. Ég hef viljað vera í þessum bransa síðan ég var um sjö ára aldur eða svo.“ Þetta er fyrsta skipti sem Arnar er með opinbera sýningu og hann útskýrir að sumar sögurnar geti verið byggðar á almenningsefni, svo sem ævintýrasögum. „Ég teikna ekki myndasögur heldur skrifa ég og ritstýri þeim og vinn af og til aðra vinnu tengda myndasögum. Allar myndir á sýningunni núna eru eftir konur sem flestallar eru útlendingar sem ég finn í gegnum netið. Nöfn þeirra eru sýnd skýrt á sýningunni og mæli ég endilega með því að fólk sjái verkin þeirra.“
Menning Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira