Frakkar minnast fórnarlamba Charlie Hebdo árásarinnar Ingvar Þór Björnsson skrifar 7. janúar 2018 16:53 Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísarborar, voru meðal þeirra sem tóku þátt í athöfninni. Vísir/AFP Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vottaði fórnarlömbum Charlie Hebdo hryðjuverkaárásarinnar virðingu sína í dag. Þrjú ár eru síðan sautján manns létust þegar þrír menn réðust inn á ritstjórnarskriftofur satírutímaritsins Charlie Hebdo í Parísarborg. Tólf létu lífið og ellefu særðust í árásinni á skrifstofu Charlie Hebdo. Degi seinna var lögreglukona myrt fyrir utan París og þann 9. janúar myrti vopnaður maður fjóra í matvöruverslun gyðinga í borginni. Minningarathöfnin hófst í dag fyrir utan gömlu húsakynni Charlie Hebdo. Nöfn fórnarlambanna voru lesin upp og blómsveigar settir við bygginguna. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísarborar, voru meðal þeirra sem tóku þátt í athöfninni. Þá var lögreglumanni sem skotinn var til bana af hryðjuverkamönnunum vottuð virðing þar sem hann var myrtur og síðan var haldið í matvöruverslunina til að votta þeim virðingu sem létust þar. Árásin var skipulögð af bræðrunum Said Kouachi og Chérif Kouachi sem voru felldir af lögreglu tveimur dögum síðar. Afsprengi al-Qaida lýsti yfir ábyrgð vegna árásarinnar.Þann níunda janúar 2015 myrti vopnaður maður fjóra í matvöruversluninni.Vísir/AFPNeyðarástandi var lýst yfir í Frakklandi í janúar árið 2015 þegar árás var gerð á skrifstofur tímaritsins Charlie Hebdo.Vísir/AFPSíðan 2015 hafa um sjö þúsund hermenn haldið til á götum borga Frakklands.Vísir/AFP Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Réðust til atlögu gegn al-Qaeda í Jemen Bandarískir hermenn felldu sjö vígamenn í nótt. 23. maí 2017 10:00 Tvær konur myrtar í hnífaárás í Marseille Árásarmaðurinn var skotinn til bana af hermönnum. 1. október 2017 13:43 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vottaði fórnarlömbum Charlie Hebdo hryðjuverkaárásarinnar virðingu sína í dag. Þrjú ár eru síðan sautján manns létust þegar þrír menn réðust inn á ritstjórnarskriftofur satírutímaritsins Charlie Hebdo í Parísarborg. Tólf létu lífið og ellefu særðust í árásinni á skrifstofu Charlie Hebdo. Degi seinna var lögreglukona myrt fyrir utan París og þann 9. janúar myrti vopnaður maður fjóra í matvöruverslun gyðinga í borginni. Minningarathöfnin hófst í dag fyrir utan gömlu húsakynni Charlie Hebdo. Nöfn fórnarlambanna voru lesin upp og blómsveigar settir við bygginguna. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísarborar, voru meðal þeirra sem tóku þátt í athöfninni. Þá var lögreglumanni sem skotinn var til bana af hryðjuverkamönnunum vottuð virðing þar sem hann var myrtur og síðan var haldið í matvöruverslunina til að votta þeim virðingu sem létust þar. Árásin var skipulögð af bræðrunum Said Kouachi og Chérif Kouachi sem voru felldir af lögreglu tveimur dögum síðar. Afsprengi al-Qaida lýsti yfir ábyrgð vegna árásarinnar.Þann níunda janúar 2015 myrti vopnaður maður fjóra í matvöruversluninni.Vísir/AFPNeyðarástandi var lýst yfir í Frakklandi í janúar árið 2015 þegar árás var gerð á skrifstofur tímaritsins Charlie Hebdo.Vísir/AFPSíðan 2015 hafa um sjö þúsund hermenn haldið til á götum borga Frakklands.Vísir/AFP
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Réðust til atlögu gegn al-Qaeda í Jemen Bandarískir hermenn felldu sjö vígamenn í nótt. 23. maí 2017 10:00 Tvær konur myrtar í hnífaárás í Marseille Árásarmaðurinn var skotinn til bana af hermönnum. 1. október 2017 13:43 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Réðust til atlögu gegn al-Qaeda í Jemen Bandarískir hermenn felldu sjö vígamenn í nótt. 23. maí 2017 10:00
Tvær konur myrtar í hnífaárás í Marseille Árásarmaðurinn var skotinn til bana af hermönnum. 1. október 2017 13:43