Holly Holm tókst ekki að endurtaka leikinn gegn Cyborg Pétur Marinó Jónsson skrifar 31. desember 2017 07:30 Cyborg átti góða frammistöðu í nótt. Vísir/Getty UFC 219 fór fram í nótt í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þær Cris ‘Cyborg’ Justino og Holly Holm um fjaðurvigtartitil kvenna. Holly Holm náði ekki að gera það sama við Cyborg líkt og hún gerði við Rondu Rousey á sínum tíma. Cris Cyborg sigraði bardaga þeirra eftir fimm lotu dómaraákvörðun. Bardaginn var nokkuð jafn og spennandi en þetta var fyrsta titilvörn Cyborg í UFC. Holm náði nokkrum góðum gagnhöggum í Cyborg til að byrja með en sú brasilíska stóð allt af sér. Cyborg bætti í sóknina þegar leið á bardagann og fór að lesa betur í hreyfingar Holm. Holm reyndi nokkrum sinnum að ná hásparki líkt og hún gerði gegn Rousey en alltaf var Cyborg viðbúin. Að mati tveggja dómara sigraði Cyborg þrjár af fimm lotum en einn dómarinn gaf Cyborg fjórar lotur. Þetta var í fyrsta sinn sem Cyborg fer fimm lotur á ferlinum og í fyrsta sinn síðan 2008 sem henni tekst ekki að klára andstæðinginn sinn.Khabib Nurmagomedov átti magnaði endurkomu og valtaði hreinlega yfir Edson Barboza. Bardaginn var afar fjörugur og þótt Barboza hafi byrjað vel virtist Khabib aldrei vera í hættu. Khabib tók Barboza niður í öllum lotum og stjórnaði honum vel í gólfinu. Frábær frammistaða þeim rússneska í kvöld og verður gaman að sjá hvað hann gerir á næsta ári ef hann helst heill. Síðasta bardagakvöld UFC á árinu var ágætis skemmtun þó margir bardagar hafi farið allar loturnar. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Loksins berst Khabib aftur Einn besti léttvigtarmaður heims, Khabib Nurmagomedov, snýr loksins aftur í búrið í nótt á UFC 219. Khabib mætir þá Edson Barboza í einum mest spennandi bardaga kvöldsins. 30. desember 2017 15:45 Khabib: Það á að taka beltið af Conor Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt. 21. desember 2017 14:15 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahús þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira
UFC 219 fór fram í nótt í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þær Cris ‘Cyborg’ Justino og Holly Holm um fjaðurvigtartitil kvenna. Holly Holm náði ekki að gera það sama við Cyborg líkt og hún gerði við Rondu Rousey á sínum tíma. Cris Cyborg sigraði bardaga þeirra eftir fimm lotu dómaraákvörðun. Bardaginn var nokkuð jafn og spennandi en þetta var fyrsta titilvörn Cyborg í UFC. Holm náði nokkrum góðum gagnhöggum í Cyborg til að byrja með en sú brasilíska stóð allt af sér. Cyborg bætti í sóknina þegar leið á bardagann og fór að lesa betur í hreyfingar Holm. Holm reyndi nokkrum sinnum að ná hásparki líkt og hún gerði gegn Rousey en alltaf var Cyborg viðbúin. Að mati tveggja dómara sigraði Cyborg þrjár af fimm lotum en einn dómarinn gaf Cyborg fjórar lotur. Þetta var í fyrsta sinn sem Cyborg fer fimm lotur á ferlinum og í fyrsta sinn síðan 2008 sem henni tekst ekki að klára andstæðinginn sinn.Khabib Nurmagomedov átti magnaði endurkomu og valtaði hreinlega yfir Edson Barboza. Bardaginn var afar fjörugur og þótt Barboza hafi byrjað vel virtist Khabib aldrei vera í hættu. Khabib tók Barboza niður í öllum lotum og stjórnaði honum vel í gólfinu. Frábær frammistaða þeim rússneska í kvöld og verður gaman að sjá hvað hann gerir á næsta ári ef hann helst heill. Síðasta bardagakvöld UFC á árinu var ágætis skemmtun þó margir bardagar hafi farið allar loturnar. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Loksins berst Khabib aftur Einn besti léttvigtarmaður heims, Khabib Nurmagomedov, snýr loksins aftur í búrið í nótt á UFC 219. Khabib mætir þá Edson Barboza í einum mest spennandi bardaga kvöldsins. 30. desember 2017 15:45 Khabib: Það á að taka beltið af Conor Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt. 21. desember 2017 14:15 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahús þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira
Loksins berst Khabib aftur Einn besti léttvigtarmaður heims, Khabib Nurmagomedov, snýr loksins aftur í búrið í nótt á UFC 219. Khabib mætir þá Edson Barboza í einum mest spennandi bardaga kvöldsins. 30. desember 2017 15:45
Khabib: Það á að taka beltið af Conor Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt. 21. desember 2017 14:15