Tenniskonan Venus Williams verður ekki ákærð fyrir hennar þátt í bílslysi þar sem 78 ára gamall maður lét lífið.
Fjölskylda konunnar vildi fara í mál við Williams en myndbandsupptökur af vettvangi sýndu að Williams var að aka á löglegum hraða og slysið var ekki henni að kenna. Þar af leiðandi verður tenniskonan ekki sótt til saka.
Hinn látni hét Jerome Barson en hann var farþegi í bíl með eiginkonu sinni. Hann lést þrettán dögum eftir áreksturinn.
Þetta mál hefur líklega legið þungt á Williams en hún getur nú lagt það til hliðar og haldið áfram með sitt líf.
Williams verður ekki ákærð fyrir manndráp
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið




Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag
Fótbolti

Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum
Íslenski boltinn

Óvissan tekur við hjá Hákoni
Enski boltinn

Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum
Íslenski boltinn

Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora
Íslenski boltinn

Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný
Fótbolti

Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield
Enski boltinn