Gagnagrunnur yfir „hin skemmdu epli“ kvikmyndaiðnaðarins Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. desember 2017 19:43 Á dögunum var gagnagrunnur yfir"skemmd epli“ Hollywood opnaður. Vísir/Getty Fólk sem starfar innan auglýsingabransans hefur tekið höndum saman og opnað gagnagrunn yfir „hin skemmdu epli“ Hollywood eða yfir þá menn sem starfa við þátta-og kvikmyndagerð sem hafa gerst sekir um ósæmilega hegðun. Þau Tal Wagman, Annie Johnston, Justice Erolin og Bekah Nutt frumsýndu gagnagrunninn á dögunum á vefsvæðinu https://therottenappl.es/ en síðan er ætluð til þess að auðvelda fólki að ná utan um þá flóðbylgju frásagna kvenna sem hefur riðið yfir heimsbyggðina frá því New York Times greindi fyrst frá kynferðisbrotum kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein. Allt frá því að fréttir um Weinstein tóku að berast opnuðust flóðgáttir reynslusagna kvenna í kvikmyndaiðnaðinum um kynferðislega áreitni undir myllumerkinu #MeToo eða „ég líka“. Reynslusögurnar eru það margar að fólk þarf að hafa sig allt við til að vera með á nótunum. Gagnagrunnurinn virkar þannig að hver sem er getur skrifað inn í leitardálk heiti á sjónvarpsefni til þess að fá frekari upplýsingar um það hvort einhver tengdur framleiðslu viðkomandi efnis hafi verið sakaður um kynferðislega áreitni. Ef Þáttaröðinni House of Cards er flett upp í gagnagrunninum koma upp upplýsingar um ásakanir á hendur aðalleikara þáttanna, Kevin Spacey, sem fer með hlutverk Francis Underwood. Margir hafa stigið fram með ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey.Skjáskot af vefsvæði gagnagrunnsins Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira
Fólk sem starfar innan auglýsingabransans hefur tekið höndum saman og opnað gagnagrunn yfir „hin skemmdu epli“ Hollywood eða yfir þá menn sem starfa við þátta-og kvikmyndagerð sem hafa gerst sekir um ósæmilega hegðun. Þau Tal Wagman, Annie Johnston, Justice Erolin og Bekah Nutt frumsýndu gagnagrunninn á dögunum á vefsvæðinu https://therottenappl.es/ en síðan er ætluð til þess að auðvelda fólki að ná utan um þá flóðbylgju frásagna kvenna sem hefur riðið yfir heimsbyggðina frá því New York Times greindi fyrst frá kynferðisbrotum kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein. Allt frá því að fréttir um Weinstein tóku að berast opnuðust flóðgáttir reynslusagna kvenna í kvikmyndaiðnaðinum um kynferðislega áreitni undir myllumerkinu #MeToo eða „ég líka“. Reynslusögurnar eru það margar að fólk þarf að hafa sig allt við til að vera með á nótunum. Gagnagrunnurinn virkar þannig að hver sem er getur skrifað inn í leitardálk heiti á sjónvarpsefni til þess að fá frekari upplýsingar um það hvort einhver tengdur framleiðslu viðkomandi efnis hafi verið sakaður um kynferðislega áreitni. Ef Þáttaröðinni House of Cards er flett upp í gagnagrunninum koma upp upplýsingar um ásakanir á hendur aðalleikara þáttanna, Kevin Spacey, sem fer með hlutverk Francis Underwood. Margir hafa stigið fram með ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey.Skjáskot af vefsvæði gagnagrunnsins
Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira