Beðið um gistingu í fangaklefa í hverri viku Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 26. desember 2017 19:00 Einu neyðarúrræðin fyrir útigangsfólk er í Reykjavíkurborg og sækja heimilislausir og utangarðsfólk í borgina þrátt fyrir að eiga lögheimili annars staðar. Í Reykjanesbæ hefur verið mikill húsnæðisskortur síðasta árið. Formaður bæjarráðs sagði í viðtali við fréttum okkar í gær að hundrað manns biði eftir félagslegu húsnæði en eins og annars staðar, er ekkert gistiskýli eða neyðarúrræði fyrir heimilislausa í bænum. Ef einhver er í neyð þarf hann að snúa til lögreglunnar. „Þetta tengist oft geðrænum vanda, áfengisneyslu og fíkniefnum. Þetta eru menn sem hafa verið reknir burt þaðan sem þeir hafa haft gistingu, hvort sem það er hjá ættingjum eða vinum," segir Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum. Einhver gisti að eigin ósk í fangaklefa lögreglunnar í 54 nætur á síðasta ári. Það eru 4-5 skipti í hverjum mánuði eða einu sinni í viku. Skúli segir þó eingöngu tvo til þrjá aðila hafa gist ítrekað yfir ákveðið tímabil og verið þá greinilega á götunni. „Það eru alltaf einhverjir einstaklingar sem koma hingað og ef það er laus fangaklefi þá er hægt að sofa hér og fá teppi, koma inn í hlýjuna. Við ræðum svo við fólk um þeirra vandamál, hvort þeir séu að leita sér aðstoðar og þess háttar,“ segir Skúli sem telur líklegt að fólk eigi auðveldara með að komast inn hjá vinum og vandamönnum í smærri samfélögum. „Þótt Reykjanesbær sé orðið stórt samfélag þá virðast menn ekki vera komnir með þörf fyrir gistiskýli," segir hann. Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira
Einu neyðarúrræðin fyrir útigangsfólk er í Reykjavíkurborg og sækja heimilislausir og utangarðsfólk í borgina þrátt fyrir að eiga lögheimili annars staðar. Í Reykjanesbæ hefur verið mikill húsnæðisskortur síðasta árið. Formaður bæjarráðs sagði í viðtali við fréttum okkar í gær að hundrað manns biði eftir félagslegu húsnæði en eins og annars staðar, er ekkert gistiskýli eða neyðarúrræði fyrir heimilislausa í bænum. Ef einhver er í neyð þarf hann að snúa til lögreglunnar. „Þetta tengist oft geðrænum vanda, áfengisneyslu og fíkniefnum. Þetta eru menn sem hafa verið reknir burt þaðan sem þeir hafa haft gistingu, hvort sem það er hjá ættingjum eða vinum," segir Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum. Einhver gisti að eigin ósk í fangaklefa lögreglunnar í 54 nætur á síðasta ári. Það eru 4-5 skipti í hverjum mánuði eða einu sinni í viku. Skúli segir þó eingöngu tvo til þrjá aðila hafa gist ítrekað yfir ákveðið tímabil og verið þá greinilega á götunni. „Það eru alltaf einhverjir einstaklingar sem koma hingað og ef það er laus fangaklefi þá er hægt að sofa hér og fá teppi, koma inn í hlýjuna. Við ræðum svo við fólk um þeirra vandamál, hvort þeir séu að leita sér aðstoðar og þess háttar,“ segir Skúli sem telur líklegt að fólk eigi auðveldara með að komast inn hjá vinum og vandamönnum í smærri samfélögum. „Þótt Reykjanesbær sé orðið stórt samfélag þá virðast menn ekki vera komnir með þörf fyrir gistiskýli," segir hann.
Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira