Kæra Apple fyrir að hægja viljandi á iPhone-snjallsímum Ingvar Þór Björnsson skrifar 26. desember 2017 20:09 Margir iPhone eigengur kvarta sáran yfir lélegri endingu á batteríi símans. Vísir/Getty Tveir Ísraelar hafa kært tæknifyrirtækið Apple fyrir að plata notendur símanna til að kaupa sér nýjustu gerð símans með því að hægja viljandi á eldri útgáfum. RT greinir frá.Apple staðfesti í síðustu viku grunsemdir margra um að fyrirtækið hægji viljandi á eldri gerðum iPhone-snjallsíma. Þeirri kenningu hefur verið haldið á lofti undanfarin ár að fyrirtækið hægi viljandi á eldri gerðum síma til þess að ýta undir kaup á nýrri gerð. Fyrirtækið gaf upp að ástæðan væri sú að gæði rafhlaðna í eldri símum rýrni með tímanum. Um er að ræða fyrstu kæruna sem fyrirtækið fær á sig eftir að staðfesta þennan grun kaupenda. Í kærunni kemur fram að Apple hafi meðvitað leynt upplýsingum frá notendum og að það leiki enginn vafi á því að þær upplýsingar, að síminn hægi umtalsvert á sér þegar stýrikerfi er uppfært, séu mikilvægar. Þá segir stefnandi að notendur eigi rétt á að fá þær upplýsingar frá Apple áður en þeir uppfæri stýrikerfin. Apple Neytendur Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tveir Ísraelar hafa kært tæknifyrirtækið Apple fyrir að plata notendur símanna til að kaupa sér nýjustu gerð símans með því að hægja viljandi á eldri útgáfum. RT greinir frá.Apple staðfesti í síðustu viku grunsemdir margra um að fyrirtækið hægji viljandi á eldri gerðum iPhone-snjallsíma. Þeirri kenningu hefur verið haldið á lofti undanfarin ár að fyrirtækið hægi viljandi á eldri gerðum síma til þess að ýta undir kaup á nýrri gerð. Fyrirtækið gaf upp að ástæðan væri sú að gæði rafhlaðna í eldri símum rýrni með tímanum. Um er að ræða fyrstu kæruna sem fyrirtækið fær á sig eftir að staðfesta þennan grun kaupenda. Í kærunni kemur fram að Apple hafi meðvitað leynt upplýsingum frá notendum og að það leiki enginn vafi á því að þær upplýsingar, að síminn hægi umtalsvert á sér þegar stýrikerfi er uppfært, séu mikilvægar. Þá segir stefnandi að notendur eigi rétt á að fá þær upplýsingar frá Apple áður en þeir uppfæri stýrikerfin.
Apple Neytendur Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira